Ljós og sannleikur - 01.11.1919, Side 8

Ljós og sannleikur - 01.11.1919, Side 8
72 Ljós og sannleikur Kirkjan stendur við aðalgötuna og liggur því ágætlega við því, að þar verði unnið stór- kostlegt starf fyrir Guðs ríki. Hönd Guðs vinnur sannarlega undursamlega í þessum bæ.. Honum einum sé öll dýrðin og heið- urinn! Þeir könnuðust við þá, að þeir höfðu verið með Jesú. Post. 4, 13. Sæll er sá, sem hefir djörfung til að segja öðrum til syndanna og gerir það á réttan hátt, leiðist af anda Guðs. Öldungana í Jerú- salem furðaði á djörfung postulanna Pét- urs og Jóhannesar; þá furðaði á þekkingu þeirra, rökfimi, mælslcu og djarfmælum. f’eir vissu eigi, hvaðan þeir gátu haft það, ólærðir menn og leikmenn. En þá kom þeim í liug, að ekki væri hægt að skýra það nema með einu móti: J>eir könnuðust við þá, að þeir höfðu verið með Jesú. Að vera með Jesú, er að lifa í samfélagi við hann, hafa hann sífelt i huganum, elska hann af öllu lijarta, fá leiðsögn hjá honum, gera hann að daglegum förunaut, vera hon- um samhuga í öllum áformum og tilgangi, finna til nálægðar hans og samþykkis í öllu, gera alt honum til dýrðar, hafa orð hans iðulega um liönd til íhugunar og dæmi lians sífelt fyrir augum, sjá auglit hans í skuggsjá ritningarinnar. þetta dagl. samfélag við hann veldur, að vér göngum fram í hinu skínandi ljósi af lífi han's, veldur því, að vér ummynd- umst til hinnar sömu myndar, frá dýrð til dýrðar, með því að það kemur frá Drotni, andanum. (2. Kor. 3, 18). pá sést verkið, scm hann vinnur í oss, þá sjást merkin af lífi hans í lífi voru. pessi liking kemur fram í daglegu lífi voru og lunderni, aðrir sjá, að það eru áhrifin af sameiningu vorri við hann; það bendir þeim til hans, sem er frels- arinn. „Ljós og sannleikur“ er gefið út í Reykja- vík, fyrst í hverjum mánuði, eftir Drottins handleiðslu. Hjálp er með gleði þegin, ef Guð leggur það á yðar hjarta. Utanáskrift til útgefanda: Páll Jónsson, Laugaveg 20 B. Reykjavík. Sími 322. Lj ósgeislar. Fáeinar línur úr Jobsbók: Er maðurinn réttlátur fyrir Guði, nokkur mannkind hrein fyrir skapara sínum? Sjá, þjónum sínum treystir hann ekki, og hjá englum sinum finnur hann galla. Gremjan drepur heimskingjann og öfund- in deyðir einfeldninginn. ¥ Einn deyr í mestu velgegni, fullkomlega áhyggjulaus og ánægður; trog hans eru full af mjólk og mergurinn í beinum lians er safamikill. Annar deyr með beiskju í huga og hefir aldrei notið hamingjunnar. peir hvíla báðir í duftinu. * Elstu mennirnir eru ekki ávalt vitrastir. * Sælir eru hjartaln-einir, því að þeir munu Guð sjá. * Sælir eru þeir, sem ofsóttir verða fyrir réttlætis sakir, því að þeirra er himnarikí. * J?ér eruð Ijós heimsins; borg, sem stend- ur á fjalli, fær ekki dulist. Ekki lcveikja menn heldur ljós og setja það undir mæli- ker, heldur í ljósastikuna, og þá lýsir það öllum, sem eru í liúsinu. pannig lýsi ljós yðar mönnunum, til þess að þeir sjái góð- verk yðar og vegsami föður yðar, sem er á himnum. Félagsprentsmiðjan.

x

Ljós og sannleikur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljós og sannleikur
https://timarit.is/publication/479

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.