Ljós og sannleikur - 01.12.1919, Qupperneq 2

Ljós og sannleikur - 01.12.1919, Qupperneq 2
74 Ljós og sannleikur TAKIÐ EFTIR! Aðalútsala blaðsins í Reykjavík er áLauga. veg 20 B, sími 322, og i Bókaverslun Theo- dórs Árnasonar, Austurstræti 17; í Hafnar- firði í Bókaverslun Friðriks Hafberg, simi 33. Einnig fæst nú blaðið „Ljós og sannleik- ur“ i flestum kauptúnum kringum land alt. Hvítasunnan mín, Vitnisburður kristniboða. Sk'mmu síðar en eg snerist til Krists, tuttugu ára aö aldri, fann eg, að Gu‘S kalla'Si mig til a‘ö helga lif mitt kristniboði í fjarlægum löndum. En svo lét hann mig bíöa i fimm ár, áöur en eg gengi á biblíuskólann í borginni Kansas, til að búa mig undir a‘ö gegna þvi starfi, sem eg var kallaður til. Þegar eg var búinn að vera tvö ár á bibliu- skólanum, þá var eg sendur til Mexico af kristni- boðsfélagi kvenna, er heyrði til Medodistakirkj- unni; það var undir árslokin 1909. Hjartað barð- íst í brjósti mér, af gleöi yfir því, að fá að þjóna meistara mínum. Það hafði lengi veriö mín heit- asta hjartans þrá, aö fá að taka lítinn þátt í upp- skerunni á akrinum hans, hvítum til uppskeru. En eftir hér um bill tveggja ára starf, var eg kallaður heim aftur, árið 1914, vegna innanlands- óeirða í Mexicó. En hvað mér sveið það sárt. að verða að hverfa frá verkinu; eg kvaddi þá, sem voru orðnir mér svo kærir, ag hélt heim- leiðis. En Guði skjátlast aldrei. Dýrð sé hans heilaga nafni eða eilífu. Vegir hans eru ávalt bestir (Jes. 55, 8.). Eg var glaður í Drotni, frelsara mínum, helg- ara, lækni og komandi konungi. Eg þráði aftur út á akrana hvítu. En öll sund sýndust lokuð. Svo eg bað hann að ætla mér eitthvert lítilshátt- ar akur-starf heima fyrir. Iiann svaraði bæn minni með því að senda mig til Columbíu, til að starfa þar með ungfrú Mattie Perry. Oss veitt- ist mikil gleði í því starfi, uppskeran var ríkuleg, en alt af bjóð dýpri þrá í hjarta mínu, þrá til að starfa að kristniboði meðal heiðingja. Svovarþað einn sunnudagsmorgun, að eg las þessi orð: „En þessar dásemdir skulu fylgja þeim, sem trúa: Þeir skulu reka út djöfla í nafni mínu, tala nýjum tungum og taka upp höggorma að ósekju.“ Þessi orð blessaði Guðs andi fyrir mér, svo að hjá mér vaknaði hungur eftir því, að þetta fyrirheit rætt- ist á mér. En eg lofa Guð fyrir það hungur, því að hann hefir gefið þetta fyrirheiti: „Sælir eru þeir, sem hungrar og þyrstir eftir réttlætinu, því að þeir munu saddir verða.<[ Dýrð sé Guði! Þetta leiddi mig til að rannsaka öll þau orð frá Guði. sem lutu að hinu sama, og andi Guðs laulc upp fyrir mér hverjum ritningarstaðnum af öðrum, t. d. Jóh. 15, 3. „Þér eruð nú þegar hreinir fyrir það orð, sem eg hefi talað til yðar,“ og Lúk. 24, 49: „Sjáið, eg sendi fyrirheit föður míns yfir yður; en þér skuluð halda kyrru fyrir í borgánni þangað til þér hafið íklæðst krafti af hæðum“, sbr. Post. 1,8.: „En þér skuluð öðlast kraft heil- ags anda, sem yfir yður kemur og þér skuluð vera mínir vottar i Jerúsalem, og i öllu Gyð- ingalandi og í Samaríu og til jarðarinnar endi- marka.“ — Við þetta óx mín andlega þrá. Guð sendi þá frú Whittimore frá New York, til Col- umbíu, til að segja oss frá sinni reynslu af skírn heilags anda, og dásamlegri lækningu, sem hún hefði öðlast fyrir kraft hans. Kraftur Krists var svo augljós hjá henni, er hún talaði, að leitandi menn þyrptust að henni lcring um kirkjualtarið. Eg var einn af þeim, því að eg þráði, að Guð gæfi mér, það sem hann hafði gefið henni, og það, sem hann gaf lærisveinum sínum á Hvíta- sunnunni. (Post. 2.). Eftir þetta leiddi Guð mig úr einum stað í ann- an og lét trúa votta, skírða heilögum anda, verða á vegi mínum. Þeir báðu með mér, og loks kom sá dagur, að andi Guðs féll yfir mig og eg tók að tala nýjum tungum. Þá rættust beinlínis á mér þessi orð Jesú: „Og eg mun biðja föðurinn og hann mun gefa yður annan huggara, til þess að hann sé hjá yður að eilífu (Jóh. 14, 16.). Andi Guðs tók sér bústað í mér. Eg hrópaði upp í fögnuði heilags anda, og sagði: „Dýrð sé Guði. Jesús Kristur er hinn sami í gær og í dag og að eilífu.“ Upp frá þeim degi hefi eg notið óslitinnar himneskrar gleði. Guðs ríki er komið til mín með krafti. Andi Guös hefir birt mér, að Drott- inn dýrðarinnar komi bráðum, og nú beri nauð- syn til að vera viðbúinn þeim degi, er vinir hans ummyndast og verða hrifnir burt til fundar við Drottin í loftinu (2. Tess. 6. 17.). Hann hefir knúið mig til að votta þetta fyrir öðrum og

x

Ljós og sannleikur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljós og sannleikur
https://timarit.is/publication/479

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.