Ljós og sannleikur - 01.12.1919, Page 5
Ljós og sannleikur.
77
Þegar þessi einföldu sannleiksorö ná'Su tökum
á hjarta hinar ungu meyjar, þá fann hún, a'S hún
var yfirbuguS af krafti Guös. Hún gekk inn í
svefnherbergi sitt, kraup á kné og gaf Gu'öi hjarta
sitt, alveg eins og þaS var, sjúkt of synd og þjak-
aö af sekt, til þess aS hann hreinsaSi það og
gerSi þaS aö bústaö handa sér.
En er hún kraup niSur, þá streymdi friSur
GuSs inn í sálu hennar og fylti hana fögnu'Si.
í þessari heilögu hrifningu, sem hún haf'Si ald-
rei á'Sur reynt, orti hún sálminn, sem byrjar á
orSunum: Justaslam (rétt eins og eg er).
Hin unga mey hugsaSi líti'S út í þaS, aS þessi
sálmur hennar mundi svo lengi uppi verSa, og
svo blessunarríkur, sem raun hefir á orSiS. Hún
setti þaS blátt áfram í hendingar, sem í hjartanu
bjó. En einmitt af því gengur hann líka öSrum
til hjarta, sem þurfa eins og hún þess hreinsun-
arkraftar viS, sem fólginn er í blóSi lambsins,
sem bar synd heimsins.
Sálmurinn hefir huggaS miljónir syndsjúkra
sálna og friSarvana. Margir hugsa, eins og höf-
undurinn, aS þeir séu of saurugir af syndum til
þess aS þeir geti korniS til Jesú, og verSi því a'S
bíSa, þangaS til þeir séu orSnir betri menn. En
sú, sem sálminn orti, endurtekur þetta: Just as
I am, — alveg eins og eg er. Hver og einn verSur
aS koma eins og hann er, þá veitir GuS honum
vi'Stöku. Þá kemur hann fram fyrir guS í sinni
réttu rnynd: sem s y n d a r i, sem þarfnast
n á S a r.
„Just as S amu
(í ísl. þýöingu).
MeS enga málsbót — aöra en þá,
a'S út rann blóö þitt krossi á
og eg í faSm þinn flýja má,
ó, lambiö GuSs, eg kem, eg kem.
MeS enga málsbót, — blindur, ber,
eg bót á öllu fæ hjá þér,
þú gefur öll þín gæSi mér, —
ó, lambiS GuSs, eg kem, eg kem.
Meö enga málsbót — miskunn er
og mildi búin sekum mér,
af því eg trúi og treysti þér —
ó, lambiö GuSs, eg kem, eg kem.
MeS enga málsbót — ást þín ver
mig öllu, er getur hamlaS mér
aS gefast allur einum þér —
ó, larnbiS Guös, eg kem, eg kem.
,,Nema:þér verðið eins og börn.“
SmábarniS þekkir engan ótta, nerna óttann
viS þaS, aö armarnir, sem bera þaS, láti þaS alt
í einu detta. Ó, ef vér hinir eldri værum eigi
hræddir viS neitt, nema þaö eitt, ef vér féllum
frá þér, Drottinn vor og GuS!
Þegar mó'Sirin brosir viö barninu sínu, þá
brosir þaS viS henni i móti. Vitrir menn halda
jafnvel, aS bros barnsins, aö bros barnsins, sé
eigi nema endurslcin af brosi móSurinnar. En
hversu oft lítur þú eigi blí'Slega til vor, Drott-
inn vor og faöir, og þó hefjum vér eigi augu
vor til þín og því síSur brosum vér og ljúkum
hjarta voru upp fyrir kærleika þínum.
Jafnskjótt sem smábarniS dettur eSa rekur sig
á, þá hrópar þaS: „mamma!“; en þegar i nauö-
irnar rekur fyrir oss hinum eldri, þá drepum
vér á hundraS dyr aSrar, áSur en vér áköllum
hann, sem einn getur hjálpaö oss i neyö vorri.
BarniS er ekki syndlaust, en mó'Sirin breiSir
kærleika sínum yfir allar hinar smáu yfirsjón-
ir þess, eins og skikkju. BarniS kennir aS visu
á aga foreldranna viS og viö, en þaö reynir þó
fyrst og fremst kærleika jjeirra. Svona ætti sam-
band vort aö vera viö föSurinn á himnurn!
SmábarniS hefir ekkert til aö g e f a, þaö
veröur aS þiggja og þiggja; alt er þvi gefiö,
sem þaS þarfnast til lífsviSurhalds. En þaS finn-
ur ekki til þess, aS þaö þiggi; hver gjöf bindur
þaö æ fastari ástarböndum viö foreldra sína.
En vér, hinir eldri gleymum því svo oft og
tíSum, aS viS erum þiggjendur. Og þegar vér
þiggjum — elskum vér þá ekki gjöfina þúsund
sinnurn meira en gjafarann?
Og þó væri þaö rangt, ef vér segSum, aS
litla, hjálparlausa barniS heföi ekkert til aS gefa.
Þaö getur gefiS þaS, sem mest er og best í
heimi, og þaö er kærleikurinn, og af kærleik-
anum þróast trú og traust og þakklæti.