Ljós og sannleikur - 01.12.1919, Qupperneq 7

Ljós og sannleikur - 01.12.1919, Qupperneq 7
Ljós og sannleikur 79 Og þaö er sta'Sreynt aS þeir trúarflokkar ein- ir, sem veita viStöku, trúa á og fylgja hinum guSdómlega lei'ðtoga, frelsara og konungi, tekst aS vinna hjálpræSisstarf meSal heiSingjanna. Þeir, sem korna i sinu nafni, eða mannlegra spek- inga, megna ekkert. ,,Án mín,“ sagSi Jesús, „getiS þér alls ekkert gert.“ „Vondur, sjálfselskufullur, siSlaus heimur, á þeim fræSara lítiS aS þakka, sem hlær aS orS- tækinu: „Eg gef þér nýtt hjarta.“ Sá, sem vill, „gera alt nýtt,“ verSur sjálfur aS vera orSinn „nýr maSur“. Hann verSur, að halda einhverju æðra á lofti fyrir sjálfum sér og heiminum, en „hebreskum heimspekingi" (eins og sumir kalla Jesú). Enginn er sá, er eigi þurfi hjálpræSis viS, og hver er sá, er eigi viti, aS hjálpræðiS er fólgið í því, aS GuSs andi skapar í manninn nýtt hjarta, svo aS hann snýr viS, verSur nýr maSur. Allir eru breyskir og veikir og þarfnast hjálpar, synd- ugir og þarfnast fyrirgefningar, týndir og þurfa frelsunar viS. ÞaS er aS gefa hungruSum manni hismi aS eta, aS segja þeim frá „hebreskum heim- spekingi“, er hafi látist hafa orð frá GuSi og kent meS valdi, en eigi veriS annaS í run og veru en góSur maSur. „Enginn, nema GuS hins synduga manns, get- ur veriS frelsari hans, og frelsari hans hlýtur aS vera GuS. Því er þaS, að því máttugri sem Krist- ur kirkjunnar er, þvi máttugri er kirkjan í á- hrifum sínuin á heiminn." Prófessor Edvard E. Hale, segir svo frá aftur- hvarfi sínu: „Eg gerSi mér áSur í hugarlund, aS Jesús Kristur hefði veriS kennari, spakur aS viti og sönn fyrirmynd aS lunderni. Eg hugSi aS eg gæti öSlast sama hugarfar og hann hafSi, meS því aS tileinka mér og færa í nyt spekina i kenning- um hans; meS því gæti eg orSiö honum líkur smámsaman eSa „vaxiS til Krists fyllingar". Nú er Jesús mér hinn lifandi kennari og meira en þaö; hann er líka vinur, meistari og frelsari minn. Þetta var grundvallartrúin. Eg fann, aS þaS var meginatriSi aS vita, aS Jesús er lifandi, andlegur máttur. Enginn kemst áfram nema meS þeim mætti. Án hans getum vér alls ekkert gert.“ „Sjá, ljós er þar yfir, sem lagSur var nár, hann lifir, hann lifir, nú rætst hans spár.“ Kraftaverk og furðuverk. (Post. 2, 14 o. s. frv.). Eitt af þvi, sem einkennir frumkirkjuna, postulakirkjuna, eru táknin og stórmerkin, sem postularnir gerSu. Þeir gerSu öll hin sömu mátt- arverk, sem meistari þeirra hafSi gert. MeS þess- um táknum og stórmerkjum staSfestu þeir, aS þeir voru sannir lærisveinar Jesú Krists, og aö GuS sjálfur staSfesti á þann hátt, aS þeir heyrSu honum til og ríki hans. Hvert þeirra tákn og stónnerki var gert til aS efla velferS mannanna. OrSin tákn og stórmerki merkja ávalt þaS á frummálinu, aS Jesús og postular hans gerSu aldrei neitt máttarverk til þess eins og gera fólk- iS forviSa eSa aS eins til sýnis, heldur gerðu þeir þau ávalt af því, aS GuS ætlaðist til að þau skyldi gera í einhverjum góSum tilgangi. Mesta kraftaverkiS var þaS, er þrjár þúsundir manna snerust á einum degi, og breytingin, sem varS á þeirn mönnum. „Mikil eru verkin mannanna,“ hugsa sumir. Þau verk eru kölluS f u r S u v e r k. Hin sjö furSuverlc fornaldarinnar eru: 1) Pýramídarnir á Egyptalandi. 2) Bautasteinninn eSa grafhýsiS, sem konung- urinn í Karíu í Litlu-Asíu lét reisa á leiSi drotningar sinnar. 3) Díönu-musteriS í Efesus. 4) HengigarSarnir íBabýlon. 5) LeikhúsiS á Rhodus-ey. 6) Júpíters-líkneskiS úr gulli og filabeini i Olympíu, þar sem Olympíuleikarnir fóru fram. 7) Marmaravitinn í Alexandríu í Egyptalandi. En þessi furSuverk verSa smá. þegar þau eru borin saman við þau tákn og stórmerki, sem kristindómurinn hefir gert heiminum til bless- unar. Eitt er kristniboSiö meSal þjóSanna. Áhrif kristindómsins hafa læknaS fleiri sjúka, hjálpaS fleiri fátækum, frelsaö fleiri mannsUf en Jesús gerSi sjálfur, meSan hann var hér á jöröu, og samkvæmt fyrirheiti Jesú: „Sá sem trúir á mig, mun einnig gera þau verk, sem eg geri, og hann mun gera enn meiri verk en þessiÁ Jóh. 14, 12. Eitt er ummyndun hugarfarsins eöa einstakl- ingseSlisins. Miljónir dala á miljónir ofan, eru gefnar á ári hverju til aS hjálpa fátækum og

x

Ljós og sannleikur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljós og sannleikur
https://timarit.is/publication/479

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.