Kári - 10.09.1918, Blaðsíða 4

Kári - 10.09.1918, Blaðsíða 4
12 K Á R I njóta þeir aðstoðar sprenglærðra lögfræð- inga, sem unnið hafa eið að þvi að fara hvorki með nje aðstoða við rangan mál- stað og þar að auki eru skipaðir í trún- aðarstöður í þjóðfjelaginu eins og t. d. skipaður yfxrrjettarmálaflutningsmaður við hinn kngl. ísl. landsyfirrjett, Oddur Gísla- son. Dómarar eins og t. d. Eiríkur Ein- ai'sson, fyrverandi sýslumaður i Árnessýslu, dæma það, að þeir, sem skuldbinda sig á þann hátt skuli alls ekki vera bundnir við skuldbindingar sínar, en aftur á móti skuli þeir, sem grunur ljeki á að vissu eitthvað um slíkar skuldbindingar, taiarlaust vei'ða settir undir sakamálsrannsókn og settir »í steininn«, ef þvi yrði við komið. Og yfxr- íjelturinn? Hrn! Ja, hann bai'a sektar þá, sem eru svo ósvífnir að segja að það sje ekki í'jett, sem undii’ski’ifandinn, yfiri'jettai’- málaflutningsmaðurinn og dómaiinn hafa gert. Og almenningur ber sjer á bi'jóst, veifar dómi yfin'jettai'ins, bendir á þá sem eru slíkir heimskingjar, asnar og illmenni að dirfast að finna að þvi sem þessir •Sívalinkmmu sœmdarmenria hafa gert og hrópar: »Sjáið manninn!! Hjerna hafið þið vottorðið um hver hann er!« En engum hugkvæmist svo mikið sem að grenslast eftir málavöxtum og því síður að athuga hvort þessir skynskiftingar, sem eru svo bíræfnir að andæfa »trúnaðannönnum þjóð- fjelagsins«, hafi nokkura afsökun því að ekki getur komið lil mála að þeir hafi rjett fgrir sjer. Svona er nú hugsunarhátturinn hjá hinni sjálfstœdu, frelsisfreijðandi, full- valda íslensku þjóð á því herrans ári 1918. Og hann á ekki rætur hjá íslenskri alþýðu, en er kominn ofan frá hinum lærðu, svo nefndum betri mönnum og hefir loslið drepi heilbrigðan hugsunarhátt almennings því að »hvað höfðingjarnir hafast að, hinir ætla sjer leyfist það«. Og einmitt þessi hugsunarháttur lýsir sjer með öllum sín- um einkennum í ritsmíðum Jónasar frá Hriflu, sem áður er áminst, og jeg* tel það sjálfgefið, að »Skinfaxi« undir ritstjórn hans hafi átt mikinn þátt í því að innræta hinni uppvaxandi kynslóð þá spillingu, sem nú hefir gi’ómtekið svo mai'ga annars góða drengi. Erasmus Gíslason. Á g’ötunni. A. : Hæ-æ-anna-hó! Og Jóakirn út í Ba- býlon! Sá frjáls . . . B. : Ex'tu vitlaus, maður, að láta sjá þig svona blind-þreifandi á gölunni um liá- bjartan daginn . . ? A. : Ileyi’ðu nú, greyið mitt; jeg er ekki blind-þreifandi, greyið mitt! I5ú heldur að jeg sje l'ullur, greyið nxitt . . . B. : Ög jeg held að þurfi eklcert að halda um það . . . A. : Ó-nei, jeg hef nú verið »gutti« í 10 ár, greyið mitt, og hef ekki smakkað dropa. B. : Ef þii ert ekki fullur, ertu oi'ðinn vitlaus að . . . A. : Hæ-ó; Jó-ó. Vitlaus, segirðu. Heyrðu nú, greyið mitt. Þú ert . . . Jeg skal segja þjer. Jeg kem beint fi'á læknirnum. Já, blessaður karlinn minn, hann hefir aldrei gefið mjer i nefið fyr; en . . . B. : Nú, það er svona. Ja, vertu nú sæll, Jón minn. A..- Heyrðu, heyrðu hjerna. Jeg hef svo- litið í . . . og farðu til . . . i3ó deyi aðrir dá.......... Skammkell: Skarri er það spretturinn á þjei'. Hvaðan kemurðu? Flosi: Jeg kem frá lionurn Oddi og . . . Skammkcll: ’onum Oddi He . . ? Flosi: Nú, ’onum Oddi sem allir þekkja! Skammkell: Nú, bílstjói'an . . . Flosi: Nei, ónei. Hann er nú, ja, hvað er það kallað, overres-sagföxir . . . Skammkell: Nú, ’onum Oddi Gíslasyni. Hvað, fór hann ekki með Botniu? Flosi: Ne-ei. Hann ætlar ekki fyr en

x

Kári

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kári
https://timarit.is/publication/480

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.