K.F.U.M. : mánaðarrit gefið út af K.F.U.M., Hafnarfirði - 14.02.1924, Page 5

K.F.U.M. : mánaðarrit gefið út af K.F.U.M., Hafnarfirði - 14.02.1924, Page 5
K. F. U. M. Hættan mesta. Jóh. 12, 85-48. Hór talar Jesús alvöruorð til þín, sem jafnan slærð al'turhvaríi þínu á frest, hversu oft sem hann kall- ar þig. — Nú vill iiann tala við þig um hættuna miklu, sem því er samfara, að vera óendurfæddur. Líklega stendur þér einna helst ótti af því, ef dauða þinn bæri skyndilega að höndum, svo að þú fengir eklci ráðrúm til afturhvarfs á dauðastundinni. Er ekki svo? En nú segir Jesús þér, að hætt- an mesta sé ekki í þessu fólgin. Því að frá skyndilegum dauða get- ur Guð varveitt þig. Það er sem

x

K.F.U.M. : mánaðarrit gefið út af K.F.U.M., Hafnarfirði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: K.F.U.M. : mánaðarrit gefið út af K.F.U.M., Hafnarfirði
https://timarit.is/publication/481

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.