K.F.U.M. : mánaðarrit gefið út af K.F.U.M., Hafnarfirði - 14.02.1924, Blaðsíða 5

K.F.U.M. : mánaðarrit gefið út af K.F.U.M., Hafnarfirði - 14.02.1924, Blaðsíða 5
K. F. U. M. Hættan mesta. Jóh. 12, 85-48. Hór talar Jesús alvöruorð til þín, sem jafnan slærð al'turhvaríi þínu á frest, hversu oft sem hann kall- ar þig. — Nú vill iiann tala við þig um hættuna miklu, sem því er samfara, að vera óendurfæddur. Líklega stendur þér einna helst ótti af því, ef dauða þinn bæri skyndilega að höndum, svo að þú fengir eklci ráðrúm til afturhvarfs á dauðastundinni. Er ekki svo? En nú segir Jesús þér, að hætt- an mesta sé ekki í þessu fólgin. Því að frá skyndilegum dauða get- ur Guð varveitt þig. Það er sem

x

K.F.U.M. : mánaðarrit gefið út af K.F.U.M., Hafnarfirði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: K.F.U.M. : mánaðarrit gefið út af K.F.U.M., Hafnarfirði
https://timarit.is/publication/481

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.