K.F.U.M. : mánaðarrit gefið út af K.F.U.M., Hafnarfirði - 17.05.1924, Blaðsíða 9

K.F.U.M. : mánaðarrit gefið út af K.F.U.M., Hafnarfirði - 17.05.1924, Blaðsíða 9
K. F. U. M. En nú er Kristur upprisinn, segir postulinn. Það er s á grunntónn, er samþýðir gjörvalt fagnaðarerindið. Það sem áður hafði gerst, var eins og morgunroði, fyrsti bjarmi liins þráða dags; en jiegar Jesús reis upp, rann dagurinn á loft og ljómaði um landið. H v c r n i g g e t u m v é r v e r i ð v i s s i r u m upprisu .1 e s úV Það er spurningin, sem andstæð- ingarnir beina til vor, og sama Spurning hreyflr sér í vorum eig- in hjörtum. Hverju getum vér þá svarað ? 1. Upprisa.Kristsersögu- leg staðreynd. Páll postuli i’ærir sögulegar sannanir i'ynr upp-

x

K.F.U.M. : mánaðarrit gefið út af K.F.U.M., Hafnarfirði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: K.F.U.M. : mánaðarrit gefið út af K.F.U.M., Hafnarfirði
https://timarit.is/publication/481

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.