K.F.U.M. : mánaðarrit gefið út af K.F.U.M., Hafnarfirði - 17.05.1924, Blaðsíða 26

K.F.U.M. : mánaðarrit gefið út af K.F.U.M., Hafnarfirði - 17.05.1924, Blaðsíða 26
K. F. U. M. mér“. Þá er það Drottinn sjálfur, sem vinnur verkið, en maðurinn er ekkert annað en verkfæri í hendi Drottins. Drottni or ekkert ómögu- legt. El' þessi sannfærjng mannsins veiklast og hann tekur eitthvað að treysta á mátt sinn og megin, eins og heiðnir menn gjöra, þá gefst liann upp, þegar hann mætir ofur- eflinu og hörfar undan. Kraftur sjálfra vor megnar ekkert, nema hann sé algjörlega lagður í Guðs hönd. Guð getur gjört hann að ómótstæðilegum, sigrandi krafti. Uvað mundi Páli postula hafa orðið ágengt með það að lifa líii sínu algjörlega fyrir aðra, ef sann-

x

K.F.U.M. : mánaðarrit gefið út af K.F.U.M., Hafnarfirði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: K.F.U.M. : mánaðarrit gefið út af K.F.U.M., Hafnarfirði
https://timarit.is/publication/481

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.