Ljósvakinn - 01.01.1924, Síða 7

Ljósvakinn - 01.01.1924, Síða 7
LJÓSVAKINN 7 Einka-athvarfið. Þegar vér treystum Guði algerlega og reiðum oss á Jesú sem friðþægjara og frelsara, sem fyrirgefur synd, pá munum vér öðlast alla pá lijálp, sem vér getum óskað eftir. Enginn skyldi líta til sjálfs sín, eins og hann hefði vald til að frelsa sig sjálfur. Jesús dó fyrir oss, vegna pess að vér gátum ekki sjálfir frelsað oss. Hann er vor von, vor helgun og vort réttlæti. Pegar vér athugum vort synduga ástand, eigum vér ekki að verða hnglausir og óttast að vér höfum engan frelsara eða að hann hugsi ekki i miskunnsemi til vor. Einmitt nú býður hann oss að koma til sin í voru hjálparlausa ástandi og öðl- ast frelsi. Margir eru ófúsir á að taka á móti Kristi, pangað til allur leyndardómur frelsunar-áformsins hefir verið útskýrður fyrir peim. Peir hliðra sér hjá að nota augu trúarinnar, enda pótt peir viti að púsundir manna hafi séð og reynt ár angurinn af að horfa til kross Krists. Margir ganga á heimspekilegum villugöt- um og leita að undirstöðu og sönnunum, sem peir aldrei munu finna svo lengi sem peir liafna peim sönnunum, sem Guði hefir póknast að gefa peim. Þeir vilja ekki ganga í pvi ljósi, sem kemur frá sólu réttlætisins, fyr en ástæðurnar fyrir pví að pað lýsir hafa verið útskýrðar fyrir peim. Peir, sem halda áfram að framganga með pessum hætti, munu al- drei komast til pckkingar á sannleikan- um. Guð mun aldrei sjá svo um, að ekki sé unt að efast. Hann gefur nógar sann- anir til pess að byggja trúna á, og taki maður pær ekki gildar, pá er sálín ofur- seld myrkrinu. Pað sem oss ber að gera, er að líta til og sjá, og trúarsjónin mun gefa oss líf. E. G. W. KrÍNtniboðs-liUirreldii. Kristni- boðssagan getur skýrt oss frá pví, að pegar hinir fyrstu kristniboðar komu til eyjarinn- ar Nive, voru peir myrtir og etnir af ibúun- um. Aðrir fóru pangað á eftir peim, og pað fór á sömu leið fyrir peim. Siðan fór einn, sem hafði verið heiðingi, einsamall af stað. Hann synti í land frá skipinu með Bibliuna á liöfðinu. Hann bað um að mega segja peim dálitla sögu áður en peir dræpu hann og ætu. Sagan var um Jesú, og með pvi að pá langaði til að heyra meira, lofuðu peir honum að lifa. Tveimur árum seinna voru peir allir orðnir kristnir, Og síðar, pegar nokkrir úr peirra eigin hóp fóru af stað til annarar eyjar til pess að flytja fólk- inu par fagnaðarhoðskapinn, og pað hafði spurst, að peir hefðu verið myrtir og etnir, pá voru 20 aðrir í söfnuðinum eða peirra flokki, sem voru> reiðubúnir til að taka sig upp pangað og deyja, ef svo pyrfti að vera, bara ef peir gætu leitt pá sem eftir voru og stóðu á móti, til Jesú. Vísindin og Guðs orð. Höfundur einn hefir með eftirfarandi orðum bent á mismuninn milli vísindanna og Guðs orðs til hjálpar mannkyninu í hinni miklu pörf pess: wVísindin gagna ekki sjúku sinni, Pau hafa ekkert pað, sem geti uppleyst sorgina í tár. Pau hafa engan pann kraft, sem megni að tnka burtu byrði hjartans. Pau geta ekki boðið pað ljós, sem geti lýst gegnum skugga dauðans. Pau geta ekki visað veginn að dyr- um lífsins. Pau standa með fræðivit sitt og ímyndanir og sjá alla sina vizku verða ein- tóma heimsku að pví er snertir hina miklu pögn og óendanleik, sem vér nefnum eilífð- ina. Aftur á móti færir Guðs orð ljós, gleði og von hinu harmprungna hjarta. Petta orð hefir lifað og varað eftir peirra dag, sem hafa hafnað pvi. Pað hefir sent sólgeisla vonar- innar gegnum tár örvæntingarinnar og breytt gráti næturinnar í fögnuð morgunsins. Pað hefir látið sínar lífgandi raddir hljóma, peg- ar allur heimurinn hefir verið i ósamræmi og misklíð. Hlýddu á petta orð. Pað kallar til pín með hinni hljómfegurstu og hrein- ustu raust, sem pú hefir nokkru sinni heyrt. Pað býður pér að koma til hens. sem segir: »Komið til mín allir pér, sem erfiðlð og punga eru hlaðnir, og ég mun veita yður hvíld«. Um jai'ðjsUjálítanii í Japau er pað sagt, að hann hafi áreiðanlega verið

x

Ljósvakinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósvakinn
https://timarit.is/publication/486

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.