Ljósvakinn - 01.02.1924, Blaðsíða 7

Ljósvakinn - 01.02.1924, Blaðsíða 7
LJÓSVAKINN 15 Hentugur nærfatnaður. Ef vcr viljum viðhalda aesku-einkcnnum vorum, ef vér viljum vera liraustir og stæll- ir, hugdjarfir og lifsglaðir, skjótir í hrej'fing- um og skjólir að hugsa, pá verðum vcr að anda frá oss öllu gömlu, skcmdn, skaðlcgu, já, ónauðsynlegu! anda því frá oss, ckki ein- ungis gegnum lungun, heldur lika gegnum húðina, gegnum þær miljónir af smá svita- holum, sem þar eru. Þelta er eitt af þeim skilyrðum, er úlheimlasl til þess að geta verndað heilsuna, verið í góðu skapi og not- ið lifsins. Útgufunin um húðina eF daglega s/i 1, og við erfiða vinnu helmingi meira. í þessari útgufun eða svita eru ýmiskonar uppleyst efni. Það er þvi mjög nauðsynlegt að nær- fötin séu þannig, að þau laki fljólt við svit- anum og séu íljót að losa sig við hann aft- ur; því haldist hann kyr í fötunum, verður hann, eins og valnið, góður hitaleiðari, og tekur alt of mikinn hita frá líkamanum, húðin veiklast og manninum verður mjög hætt við ofkælingu. Séu fötin of þétt, eða haldi of lcngi i sér svitanum, eins og ullarföt vcnjulega gera, vcrður liúðin að sitja með hin skaðlcgu efni, og það sem vcrra er, við hitann og hinn sífclda raka kemur gcrð, sem myndar önnur enn skaðlcgri efni, sem lama vinnu- þrekið og spilla heilsunni. Af þessari gerð kcmur hin vonda lykt, er svitanum oft fylgir; eftir þessu getum vér tekið, ef vér göngum lengi með skóhlífar utan yfir stigvélunum, svo útgufunin frá fótunum slöðvast. Margir, sem gjarnir eru á að svitna og of- kælast, hafa unnið hug á því með því að nota hæfilega gisinn nærfatnað, svo húðin geti starfað cðlilcga. Með því hafa þeir einn- ig varið sig bæði gegn hráðum og langvar- andi sjúkdómum, scm einungis geta bugað líkamann þegar mótstöðuafl hans er lamað, cn það er einmitt mjög oft lamað af ýmsum eiturcfnum, scm eltki er hugsað nægilega um að losa húðina við. Það er afar áríðandi að fatnaðurinn, einkum nærfatnaðurinn, sé ekki of þéltur. lEkkert efni, er vér þckkjum, er cins hent- ugt i nærfatnað eins og egyftsk hómull (Ma- kosan), það sem unnið cr úr henni er hæfi- lcga þélt og heldur ckki i sér rakanum, það er þægilega hlýtt bæði sumar og vetur, sterkl en ódýit, og þvæst belur cn flest annað. Johanne Ottesen. Hleyptu lii'íiltiimm inu. Guðs orð er ræktunarafl. Það þrengir sér inn i af- kima sálarinnar, það aðskilur og sameinar, það dæmir og hreinsar og reisir við. Efna- fræðingarnir tala um að sundra og aðskilja og sefja saman aftur það, scm saman á af frumefnum náttúrunnar. Slíkt hið sama gerir Guðs orð í sálunni. Það ryður brautina fyrir hið eilífa sæði, sem er Jesús Kristur. í oss hýr starfsamur andi, það er sam- vizka vor. Fyrst vekur Guðs andi hana, og svo knýr hann hana til starfa. Samvizkan tekur við orðinu og flytur sál- unni það, það er eins og tvíeggjað sverð, sem þrengir sér milli sálar og anda, liða- móta og mergjar. Samvizkan og orðið ryðja brautina, en lífssæðið, Jesús, fer með, og þar sem samvizkan klýfur sundur, hreinsar, jafn- ar og sléttar jarðveginn, þar tekur lífssæðið sér hólfestu og byrjar að þroskast. Lát Guðs orð fá mjúkan, ræktaðan jarð- veg í sálu þinni. Lát þér framar öllu öðru umhugað um, að hlúa að því. Upp af því vaxa eilifðarblóm. Akur sálarinnar er það dýrmælasta sáðlendi, sem lil er. Það er i slikum ökrum, sem Drottinn segir að ávöxt- urinn geli orðið þrítug-, sextug- eða hundr- að-faldur. Það er hann, sem tclur; en vér hleypum frjófgunaraflinu inn. Hleyptu þcss- um lífgandi krafti orðsins inn i sálu þina á hverjum degi. Hvað liuiiii lærði al isí jöi-mui- uiii. I.úter átti marga mótstöðumenn, sem reyndu að hindra starf lians. Stundum ótt- uðusl vinir hans, að hann mundi verða líf- látinn og verk hans yrði þannig stöðvað. — En sjálfur var hann glaður og hughraustur; hann ótlaðist aldrei. Dag einn var hann spurður að því af vini sínum, scm bar hann mjög fyrir brjósti, hvernig liann gæli verið svona öruggur og rólegur. Hann svaraði:

x

Ljósvakinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósvakinn
https://timarit.is/publication/486

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.