Ljósvakinn - 01.11.1926, Page 2

Ljósvakinn - 01.11.1926, Page 2
œ n til Bænin er andardráltur sálarinnar, leiðin til allrar blcssunar. Þenar hin harmþrungna og iðrandi sál, með fullum skilningi á þörf sinni og alvöntun, sendir bæn slna til Droltins á himnum, pá veitir Guð eflir- teUt peirri haráttu sem fram fer, og hann pekkir alvöru og einlægni pess, sem í bar- atlunni á. Hann gáelir að sérhverju æða- slagi. Engin tilfinning gleði eða lirygðar hreyfir sér hið innra með lionum, án pess að Guð vciti pví athygli. Droltinn liefir keypt pessa sál ósegjanlega háu verði, og hann elskar liana með kærleika, scm aldrei prý ur eða breytist. Alvarleg bæn (il hins mikla læknis um hót á meini syndarinnar, færir tilessun Guðs. Bænin tengir oss saman og sam- einar oss Guði. Bænin leiðir Jesúm til vor og veitir nýtt prek, nýja náð hinni pjökuðu, striðandi sál. Bænin uppörfar hina sjúku til að trúa pvi, að Guð muni sýna misk- unn sína á peim. Ljósgeislar prengja sér inn í hið yfirbngaða hjnrta og verða ilm- nr af lifi til lífs. Fyrir hæn var pað, að hin'r trúuðu forðum »unnu sigur á kon- ungsrikjum, iðkuðu réttlæti, öðluðust fyr- irheiti, byrgðu munn Ijóna, slöklu eldsbal« — vér munum skilja pessa hluli betur, pegar vér heyrum um pislarvottann, sem létu lifið fyrirtiú sinaaðpeireinmittfyrir pennan sama kraft — »umflýðu sverðs- eggjar, urðu styrkir, pótt áður væru peir veikir, gerðust öflgir í stríði, stöktu fylk- ingum óvina á fiotta. Vér munum heyra uin pessa sigra, pegar höfundur hjálpræðis vors, himinsins dýrð- legi konungur, opnar hækurnar fyrir peim sem Jóhannes talar um er hann segir: »Petta eru peir, sem komnir eru úr preng- ingunni miklu, og hafa pvegið skykkjur sinar og hvítfágað pær í hlóði lambsins. Pess vegna eru peir frammi fyrir hásæti Guðs, og pjóna honum dag og nótt í must- eri hans; og sá, sem i hásætinu situr mun tjalda yfir pá. Eigi mun pá framar hungra, og eigi mun pá heldur framar pyrsta, og eigi mun heldur sól hrenna pá, né nókkur hiti; pví að lambið, sem erfyrir miðju hásælinu, mun gæta peirra og leiða pa til lifandi vatnslinda, og Guð mun perra hvert tár af augum peirra«. Kristur, frelsari vor, var reyndur á all- an hátt eins og vér, pó án syndar. Hann lók á sig mannlegt eðli, kom fram í mann- legri mynd, og pörf hans var hin sama og pörf rnannanna. Hann kendi likaralegs porsta, sem hann varð að fá svalað, og Preytu sem hann varð að fá hvild við. Pað var bænin til Föður hans, sem hélt honum uppi í reynslum og prautum. Dag frá degi var hann að finna á vegum skyld- unnar, leitandi að týndum sálum. Hann hafði djúpa meðhygð ineð peim, sem preytt- ir voru og pjakaðir, og börðust við freist- ingar og kviöa, og oft varði hann allri nótt- inni til bænar fyrir peim. Kristur liefir gefið lærisveinum sínum fullvissu um, að sérstakar hænastundir séu nauðsyulegar. Hvert einasta verk Krists var byrjað og helgað með bæn. Hann tal- aði við Föður Binn i bæninni alt til ævi- loka; en pegar hann hékk á krossinm, steig upp frá hans harmprungna hjarfa pelta hróp: »Guð minn, Guð minn, hví heflr pú yfirgefið mig?« Og svo hrópaði hann með raust, sem hljómar til endimarka jaiðar- innar: »Faðir, i pínar hendur fel ég minn anda«. Prek lil að leysa af hendi hinar daglegu skyldur fæst fyrir bæn til Guðs pegar vér lklæðum oss skrúða helgunar- innnr. Stundirnar, sem Jesús dvaldi á næt- urnar á fjallinu eða óbygðinni í bæn til Föður síns, var nauðsynlegur undirtrún- ingstimi undir pær reynslur, sem hann vissi að mundu mæta sér við störf ilags- ins. Hann fann pörfrna á nýjurn slyrk bæði fyrir sál og líkama, til pess að geta sigr- ast á öllutn freistingum Satans; og peir, sem leitast við að feta í fótspor Krists, verða að finna pessa sömu pörf. Hinum kristna er boðið aó koma með alt, sem honutn liggur á hjarta fram fjrir Guð í bæninni og vera i innilegu samfé- lagi við hann fyrir lifandi trú. Droltinn hefir boðið oss að biðja og segir, að liann skuli heyra bænir peirra, sem reiði sig á lians mikla mátt. Hann hciðrast í peim, sem hafa samband við hann og framkvæma hans verk með trúmensku. Hann gefur sinn fiið öllum peirn, sem treysta honum alger- lega. Hönd hins Almáftka er útrétt til að styðja og leiða oss áfram og upp á við. Skunda áfram, segir Drottinn. Eg pekki alla pína aðstöðu, ég skal senda pér hjálp. Haltu áfram að biðja. Treystu mér. Pað er mínu nafni til heiðurs, að pú biöjir, og pú munt öölast. Eg mun heiðrast fyrir augum peirra, sem vilja pér illt. Peir munu komast að raun um, að sannleikurinn vinnur dýrðlegan sigur. wSérhvað pað,rer pér beiðist í bæninni trúaðir, munuð pér öðlast«. E. G. W.

x

Ljósvakinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósvakinn
https://timarit.is/publication/486

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.