Ljósvakinn - 01.11.1926, Page 15

Ljósvakinn - 01.11.1926, Page 15
LJÓSVAKINN 59 „Sjá éggevialla hlutinýja“. Drollinn myndaði á sínum líma synd- lausan heim handa manninum. Um þenn- an heim sagði hann að hann væri »harla góður«. Þar naut hinn nýskapaði maður hinnar óviðjafnanlegu Paradísar-gleði í nærveru Guðs, og þetta ástand varaði svo lengi, sem maðurinn breylti eftir lögum Guðs, eða réttara sagl svo lengi sem mað- uiinn fullnægði skilyrðunum fyrir hamingju- sömu ástandi. Pegar svo maðurinn hirti ekki lengur um að uppfylla skilyrðin, þá fór fyrir honum eins og þegar einhver skeytirekki um lög hins mikla nátlúruríkis; slíkt skeytingar- leysi gelur, eins og allir vita, enginn sýnt, án þess að verða sjálfur að taka á móti af- leiðingunum. Setji maöur sig upp á móti hinum ófrávíkjanlegu reglum fyrir nolkun rafmagnsins, getur maður fengið svo sterk- an »straum« að hann getur hæglega orðið manni að bana. Brjóti maður á móti hita- lögmálinu, og slingi hendinni ofan f eilt- hvað sem er mikið heitara en maður er sjálfur, þá verður afleiðingin sú að vér fá- um brunasár, sem vér getum ef til vill ekki fengið grælt aftur, án þess að fá oss viðeigandi smyrsl. (Hversu oft á það sér þá ekki stað, að menn grípa til skaðlegra meðala til þess aö lina sárustu þrautirnar). Allir vita, að til þess að geta hagnýlt sér náltúruöflin, verður að fylgja vissum regl- um v.ið notkun þeirra, og það er líka þekt- ur sannleikur, að brot á þessum reglum hefir ein- göngu og ávalt skaðlegar afleiðingar fyrir þann sein brýtur þær. Sama er og að segja um hið andlega og siðfeiðislega lögmál; hagi maður breytni sinni samkvæml því, þá er afleiðingin gleði, friður og hamingjusamt líf, en brjóti maður á móti þvi, þá kemur ófriður og sorg. Pví kemst sálmaskáldið hebreska svo heppilega að orði: »Gnólt friðar hafa þeir, er elska lögmál þitt, og þeim er við engri hrösun hælt«. (Sálm. 119, 165.). Eða Jesaja þegar hann segir: »Æ, að þú vildir gefa gaum að boðorðum mínum, þá mundi heill þín verða sem fljót, og réttlæti þilt sem bylgjur sjávarins«. (Jes. 48, 18.) Til allrar óham- ingju skeylti maðurinn ekki þeim ráðum hins eilífa Föður, er voru sldlyrði fyrir varanlegum friði, hamingju og lífi, og í vanvisku sinni og sjálfvilja kaus hann að óhlýðnast og sú óhlýðni innleiddi ófrið, óhamingju og dauða. Þelta er sannleikur, sem ekki verður mótmælt. Eins og góður læknir getur benl á lækn- islyf handa þeim, sem hefir beðið tjón á heilsu sinni fyrir brot á einhverju alriði í lögum náttúrunnar, þannig gelur rinnig og hefir vor mikli læknir, vor Meistari og frelsari, gefið oss lyfjaseðil upp á einlilýt meðul við sjúkdómi sálar vorrar — sjúk- dómi syndarinnar. Hversu oft stríðir ekki barnið af öllum kröftum á móli þegar pabbi eða mamma vilja binda um sár þess og bera á það græðandi smyrsl, sem í svipinn veldur sviða. Eða hversu tregt er barnið ekki til að taka inn það meðal sem er vont á bragðið. Pabbi og mamma biðja og sárbæna, og loksins beita þau valdi. Hvers vegna? Af einskærum kærleika til barnsins síns. Barninu skal bjargað frá sjúkdómi og dauða, sé það mögulegt. Heim- færum svo þessa táknmynd upp á mann- inn í mótþróa hans gegn Guði og gæsku hans, og athugum jafnframt ákafa mannsins í

x

Ljósvakinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósvakinn
https://timarit.is/publication/486

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.