Kennarinn - 01.04.1900, Síða 1

Kennarinn - 01.04.1900, Síða 1
Mánaðarrit til notkuriar við ujrpfrœðslu barna l simnudagsslcólum og lieimahúsum. 3. árg. MINNEOTA, MINN, APRÍL, 1900. Nr. 6. FERMINGIN. VíDnst í söfnudura vorum fcr férmingarathöfnin fram um f>otta Joyti ársins. Eermingardagurinn or jafnan sannheilagur dagur fyrir alt sann- trúað safnaðafólk. Og ]>að er i'átt, sem hefur jafn-inikil og góð áhrif s'i menn eins <>g pað sið vera heyrnarvottur að hinni “góðu játningu’’ ung- monnanna og sjónarvottur að handaban<iinu liátíðloga, pegar ungmenn- ið gefur prestinum við altarið liöndsína upp á ]>að, að ]rað skuli standa stöðugt í sínum skirnarsáttmála alt til sinnar dauðastundar, Og börnin oru oinlæg og hreinhjörtuð og staðráðin i að elska frels- arann og fyigja honum alla. æíi. Og liinir éldri, som petta sjá og heyra. komast við og fara að liugsa til síns fermingardags; sorg sker pá hjartað, pví heitið liefur verið illa haldið og maðurinn er ekki lengur saklaus eins og liann var á fermingardegi. “Gerðu suig aftur sem áður ég var, alvaldi guð, meðan æskan mig bsir”. Svona fer snargur að biðja, og jafnframt minnast peirra orða frejsarans: •‘Sannlega segi eg yður, hver sesn ekki meðtek- ur guðs ríki eins og barn, mun aldrei pangað koma.” En bænin gerir mann aftur að barssi og trúin tekur burt sektina og gerir mann sak- lausan. Maður er aftur orðinn barn og gengur barnslega glaður og sæll inn að altarisgrátunum, krýpur niður með fermingarbörnunum og meðtek- ur sakrariienti líkamans og blóðsisss. En pö eru nokkrir peir. sem lcaldir standu hjá pegar börnin játa elsku sína ril Jesú og trúaðir ne\ ta ldíldmáltíðar lians, nokkrir sem glatað hafa sinni barnatrú og forsniá nú náð lians. “Faðir, fyrirgef þeiin, pví peir vita ekki livað peir geht,” Guð blessi fermingarbörijin vor og geii peim staðfestu í þeirra trú peim il sáluhjálpar.

x

Kennarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.