Kennarinn - 01.06.1900, Qupperneq 1
Mánaðarrit til notlcunar við uppfrœðslu barna i sunnudágsskólum
o(/ heimahúsum.
3. úrg. MINNEOTA, MINN., JÚNÍ, 1900. Nr. 8.
JESÚS BLESSAR BÖliNlN.
Eftijí Skiía Valdimak Briiom.
(tírut úr len/jra kvoiði i “tíiblíuljóðunwu.")
Jesús blíður buð:
“Bannið eigi J>að,
börnin tek ög ung á arma mína.
Skyggið eigi íi
ungu blóminsmá;
loíið á J>au Ijósi guðs að skína.”
“Saklaus, blessuð börn,
blíð og elskugjiirn
ríki guðs J>au iilluml'remur eiga.
Barn og Jiú sért j>á
l>að ef viltu fá;
aðrir komast inn ei J>angað mega.”
Samur er lrnnn enn,
O, J>ér kristnir menn;
hafið æ í hugasögu J>essa;
berið börn til lians
blíða frelsarans;
vill hann enn]>á vernda J>au og blessa.
Skyggið aldrei á
ungu börnin smá;
lofiðJ>eim til ljóssins hlyja, og bjarta
Ilér í heimi er alt
helzt til dimtog kalt:
aftur bjart og hlytt við Jesú hjarta.
Og[>ú unga ]>jóð,
elslcu börnin góð.
Sjá, í austri l jómar sólin hreina.
Sælusólar til
sækið líf og yl;
vður skal ]>að enginn frannir meina.
Og J>ú uppheiins sól,
yfir jarðar ból
breið þú enn J>á bjarta arma [>ína.
Skin J>ú alla á,
oinkum börnin smá,
lát ]>eim æ]>itt ljósið blessað skína.