Kennarinn - 01.06.1900, Side 2

Kennarinn - 01.06.1900, Side 2
FYRIRKOMULAG SUNNUDAGSSKOLANS. I 1. Kixi)Krgahten'x'-J)Hili). (Börn 5 og C ára.) I. FLOKKUR. 2. Barna-dkild. (Börn 0-8 ára.) I 3. Efsta-dki lj). (Börn 8-30 ára.) ' “F” “E” II. FLOKKUR. “D” “C” “B” “A” ki.assi.—Biblíu-söguh. (Nemcndur 11 ára.) klassi.—Biijlíu-saga. (Neniendur 12 ára.) ki.assi.—Biijlíi:-i.andafrQeði. (Neinendur 13 ára.) KT.ASSi.—Biblíu-œfisögur. (Nemendur 14 ára.) klassi.—Biblíu-lærdó.uar. (Nemendur 15 ára.) klassi.—Biblíu-bókfræði. (Nemendur 10 ára.) Bl HI.ÍUFR.HÐA- DHI I.D. KkN’SI.UFRÆÐIS-DUI Ll). V IÐLAGAKKX.VARA-DKII.D. F ULLOKDIXX A- DEILI). ATHUGASEMDIR. Detta form fyrir flokkaskipun í skólanum er að mestu leyti sniðið (>ftir formi Gen. Council skólanna. Dað er ætlað til fyrirmyndar og leiðbain- ingar, að svo miklu leyti, sem pví verður viðkomið. Ovönum virðist formið má ske margbrotið, en p>að er mjög einfalt, pegar maður venst prí. En ekki verður skólinn klæddur í allan pennan búning á skemri tíma en sex til sjö árura. Bezt er að í skólanum gætu verið, sem flest sérstök herbergi,eða’ kenslu- salir. En komast má af með pessu fyrirkomulagi raeð tvo sali. Aðal- salurinn væri fyrir 2. og 3. fiokkinn, en i. flokkur væri út af fyrir sig í herbergi, sera svo mætti liólfa sundur með tjöldum, sem dregin væru á víruin miili deildanna. Hvervetna ætti að reyna að hafa smábörnin sér, og par sem ekki er annað liægt, má æíinlega draga tjald milli deildar ]>eirrar og aðal deilda skólans. I-Jetta form er sniðið sem mest eftir fyrirkomulaginu í alpyðuskólunum, og liefur meðal annars pann kost, að nemandinn færist með hverju ári og hefur altaf að keppa að einhverju lakmarki. Húgmyndin er sama lmr og III. FLOKKUR. * J)ýska oröið “kindergarteii” (barnagárður) er nú viðliaft á flestum tungu- málum og táknar þá kenslu-aðferð þegar ungbörnum er kent með myndum, lilutum og jafnvel leikjum.

x

Kennarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.