Kennarinn - 01.06.1900, Page 3

Kennarinn - 01.06.1900, Page 3
—119— með “grades” í daglogu skólunuin. Það viiðist ekki óviturlegt að ætla, að gott sé að taka tillit til vísindalegrar niðurröðunar við sunnudagsskóla- námið alveg eins og við alpyðuskóla-námið. Og J>að er óliætt að stað- kæfa, að Jsað er nútíðarteikn hverv'etna í sunnudagsskóla heiminum, að viðleitni er gerð í Ju'i átt. Hjá óðrum mönnum hefur Jietta “graded sj'stem” Geil. Councils náð miklu áliti. Persónuléga minnumst vér, að emn aðalmaður reformeruðu sunnudágsskólann í Canada hefur lokið lofs- orði á Jaað. KENSLU-GREINIRNAR. J. Flokkur.—1. hindergarten-deildin. Hér er bvrjað moð J>ví að sogja smábörnunum í smáhópum stuttar og undur einfaldar sögur um himneska hluti, kenna “faðir vor’’ og örstutta minnistexta. Kennarinn s/nir myndir og bfr til hluti, sem tákna eiga liitt og Jietta, sem hann sky rir frá. Keanarar J>essarar deildar ættu helzt að vera mæður eða aðr- nr konur, sem kunnaað fara ineð börn, 2. Barnadcidin. Hér er fárið að kenna barna-sálma og biblíu-vers. í staðinn fyrir að áður voru börnin látin lesa öll I einu, eru J>au nú látin hisa vers sín IiveH i'it af fyrir sig. Hér eru kend boðorðin og stuttir lcaflar úr biblíunni, svo sem 23. Dav. sálm. Börnunumáhér að kenna að syngja alkunna sálma, og lexíurnar eru útskyrðar á töfluiu (blaekboards), sand- kortum o. s. frv. Um fram alt á nú að fara að venia börnin á reglu og kennajjeiin kusteisi og fagran framgangsmáta. 3. Efstadeild.—Sama haldið áfrani. I.exían kend með lexíumyndum °g myndakortum. Hér er kend trúarjátningin’, upphaf fjallræðunnar og fleiri biblíutextar, ennfremur sáluiar og sálmalötr. D. Flokicur.—I Jiessum flokk eru sex bokkir (ldassar). í öllum er kend að nokkru leyti hið sama: lextan. En parti af kenslutíuianum er varið til liins sérstaka starfs hvers klassa um sig. "F'' klassinn kennir “biblíusögur.” Með [>ví er átt við sérstakar sögur úr biblíunni, sögur af tnerkilegustu og skiljanlegastu viðburðunum. Uossar sögur verða tekr.ar á víð og dreif úr biblíunni. “E'' klassirin kennir aftur biblíusögu, ]>að er, hina holgu sögu í samhongi, J>að sem vér erum vanir að kalla biblíu- sögur. “jD’’ klassinu kennir landafræði J>á, er lytur að biblíusögunni, landfræði landsins helga, svo nemandinn viti umskifting lantlsins á tímum beggja testamentanna, og um alla J>á staði sem merkastir eru í sögunni (Iiér ætti líka að konna “kverið”). “C'’ lclassilin tekur sem sérstakt verk- efni æíisögur J>eirra manna, sem merkastir eru í biblíusögunni og kynnir

x

Kennarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.