Kennarinn - 01.06.1900, Qupperneq 4

Kennarinn - 01.06.1900, Qupperneq 4
-120- sér mennina livern um sig' sem bezt. (Haldið er áfram að lilyða yfir “kverið”). “_í>” lclassinn tekur fyrir sérstaka biblíulærdóma, einn og einn, og dreour saman ummæli liinna ymsu staða biblíunnar um p>á. (Eftir þetta fer fram fermingin). •lA” lclassinn liefur sem sérstakt verkofni iiókfræði biblíunnar, Juið er, lærir um samsetning biblíunnar, höfunda bók- anna, tilgang peirra, o. s. frv, JIJ. Flokkuu.— 1. í bi/>livfrcrða-(ieidinni or haldið áfram sérstöltum liugleiðingum út af trúarlærdómunum, t. d. spádómunuin. 2. í lcenslu- frœðis-deidinni eru ungir menn og konur liúin undir að gerast kennarar í skólanum og eftir mætti lfend liin almonna kenslufræði með sérstöku til- bti til sunnudagsskólakenslunnar. 3. í viðlagakenncira-deildinni eru Jieir, sem tilbúnir eru að kenna þegar á (>arf að halda, taka klassa |>eirra kennara, sem fjarverandi kunna að vera. lír jji skólalexían ltend ]>ar einum sunnudagi áður on hún er lrend almont í skólanum. 4. í fullorð- ina-deihl ini er kend biblíufræði eftir ]>örfum og ástandi klassans, ágrip kirkju sögu, sérkenni lútersku kirkjunnar o. s. frv. Oss dylst ekki að skólarnir vorir íslenzku eiga flestir langt í land áður en petta form getur alt verið viðhaft. En að einhvorju leyti má fara eftir pví og smám sanian lceppa að Jjvf takmarki, í stærri skólunum að ininsta kosti, að ná pví öllu, Vér skrifum nákvæmar um petta mál áður langt, Jíður, ef guð lofar. I>VÍ? (Lug: Hve sœlt hvert hús.) 1. Því ldyt ég lifa, liarmi sleginn maður, er liiminn þrái’, og dauðans lausnar bíð, erhinn, sem lifði’ og lók sér ávalt glaður var leystur liéðan strax á æskutíð? 2. í>ví skal ég, guð minn, borjast hör og blða og bora krossinn langan ævidag, er liinir ungu liættir oru’ að stríða og hjá pér syngja eilíft gleðilag? 3. í>ví er ég sviftur vinum bæði og vonum stend vinalaus moð kærleikspyrsta sál? Mig skilur enginn einn af manna sonum, ég útlent tala’ í heimi pessum mál.

x

Kennarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.