Kennarinn - 01.06.1900, Page 5

Kennarinn - 01.06.1900, Page 5
-121- 4. Því eru tár mín mörp sem sandur sjávar og sorg mín þung sem brim við eyði sker, en vonir liins sém stjörnur liimins liáar og hjartað lífsins tré, er ávöxt ber? 5. Mig lieimskauts frostið fæddi’ á brjóstum sínum, J>vi frvs ég, skelf ég, líð ég kulda enn? Því hvílir sky og skuggi’ á vegum mínum, Jm5 skíni súlin björt á aðra menn? (i. Eg veit ])að ei, en hitt mitt hjarta skilur, hvað hörmung lífsins margan hefur gert, í lífi J)essu drottins liönd oft hylur J>aö hann mun síðar gera opinbert. 7. í skóla lífsins stafróf sárra sorga skal sérhver nema’, er öðlast líf og vit; en verðlaun sínum börnum guð mun borga, er bezt J)á kenslu færa sér í nyt. 8. Er Mannsins Sonur saldaus hlaut að gráta og sinn bar kross og dauðans háði stríð, skal ég, margsekur, svona oiga’ að láta, er sama og ekkert við hans kvalir líð? 9. Eg hlft sem barn að gráta guðs í eyra. Eg get ])að eitt, er skil ég ei né sé. Sem móðir ástrík hann mun barn sitt heyra og hjálp og miskun láta ])ví í té. 10. Eg veit að drottinn elskar pó hann agi, en ég or barn og skil ei föður ráð. Dó trú sé veik og trega lífs ég klagi eg treysti vísdóm guðs og—Jesú náð. —J, A. S.

x

Kennarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.