Kennarinn - 01.06.1900, Qupperneq 6

Kennarinn - 01.06.1900, Qupperneq 6
—122- “EINHVER HEFUR GLEYMT.” Lítill drongur, sem átti lieima í allra fátækasta parti einnar stör- borgar, komst á sunnudagsskóla hjá trúboðum nokkrum og lærði að trúa á guð sinn og frelsara. Nokkru seinna var verið að erta drenginn upp og spurja liann leiðinlegum spurningum: “Ef pað er satt að guð elski pig', pví sér hann pá ekki betur um þig? Pví skipar liann ekki einhverjum að senda pér nyja skó eða eldsneyti, svo pér geti verið heitt í vetur?” Drengurinn hugsaði sig um, tárin streymdu fram í augu hans og liann svaraði: “Hann liefur sjálfsagt skipað einhverjum að gera pað, en einhver hefur gleymt pví.” Hið raunalegasta við svar drengsins er, að pað er satt. Guð gleymir ekki smælingjunum sínum. Hvort sem pá skortir hæli eða fæðu, ellegar ráð og meðaumkun, pá liefur hann boðið oss að láta peim pað í te. Hann hefur sagt að pað, sem vér gerum hinum smærstu og lítilmótlegustu skopnum sínum, pað skuli hann skoða sem sér sjálfurn gert. En fyrirætlanir guðs koma cigi ávalt fram, vegna pess, að vér förum eftir eigin geðpókta on ekki hans vilja; vegna pess að vér svo oft cjleymum. “Einhver hefur gleymt!” Það or orsökin frrir pví að litlu kinnarn- ar eru svo fölar, drengurinn svo klæðlítill að litli kroppurinn skolfur, og heimili aumingjanna eru svo bágstödd. Og petta er ástæðan fyrir pví, að til eru börn í pessu voru kæra landi, sem aldrei hafa hevrt Krist nefndann nerna I sambandi við blót og formælingar. Til pess á helmingur sorgar eg syndar heimsins rót sína að rekja. Er ekki tími til pess lcominn, að liver spyrji sjálfan sig: “Er ög einn peirra, sem hef gleymt?” (Þftt). ÞA.Ð SEM MEST ER. Mitt raesta tap.—Að glata sálu minni. Minn mesti gróði.— Kristur frelsari minn. Mitt mesta markmið.—Að vegsama guð. Mín mestu verðlaun.— Kóróna dfrðarinnar. Mitt mosta starf,—Að leiða menn til frelsarans. Mín mesta gleði.—gleði sáluhjálpar vonarinnar. Minn mesti arfur.—Himnaríki og himinsins dfrð. Minn mesti sigur.—Sigur yfir dauðanum í krafti Krists, Mín mesta vanrækt.—Að vanrækja útvalnirigu mína. Minn mesti glæpur.—A.ð hafna Kristi, einasta frelsaranum.

x

Kennarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.