Kennarinn - 01.06.1900, Qupperneq 7
Mín méstu lilunnincli.—Tækifæri til að verSá fruðs barn.
ÍVIín mestu kjörkaup.—Að tapa ullu tilað eignast’Krist,
Minn mesti ávinningur.— -Guðhræðsla í ]3essuJ og* öðru lífi,
Minn mesti friður.—líriðurinn sem yfirgengur allan skilning.
Mín mesta vizka,-—Að pekkja guð og Jesúm Krist, sem liann sendi.
__________(Battle Cry.)
TRÚBOÐ OG TRÚBOÐAR.
Fykstu Tkúbodab á Induandt. Það var Friðrik IV. Dana konungur sem
'yrstur manna kom á stað trúb'oði méðal heiðingjanna á Indlandi; það var árið
1105. Hann sendi liina fyrstu tníboða þaugað. Þeir iiétu Ziegenbálg og Plutt-
seliun. Þeir tveir lútersku trúboðar voru ívrstir að rjúfa myrkurvegg lieið-
'ndómsins á Indlandi. Eftir 4 ár höfðu 100 menn snúist til kristni, og eftir 50
ára trúboð var tala kristinua manna á Indlandi orðin 11,000 og tillieyrðu
allir Jútersku kirkjunni.
Elskid IIvek annan.—Þegar trúboðinn Taylor sneri heim til Englands frá
Nýja Sjálandi árið 1874, liélt haun guðsþjónustu með söfnuði liinua nýkristn-
nðu lieiðingja og veitti þeim altarissakramentið. Kirkjan var full af fclki,
8em nú liafði fundiö frelsarann fyrir starf trúboðans. Eftir að fyrsti “hringur-
'nn” liafði kropið niður við gráturnar, stendur einn altarisgesturlnn skyudilega
hpp og gengur aftur til sætis síns. Trúboðinn hikaði og stóð undrandi yflr
þessu athæfl, en áður en lianu liafði fyllilega náð sðr aftur, kom maðurinn
nftur fram, kraupjuiður á sáma stað og meðtök sakramentið. Að aflokinni
guðsþjónustu bað trúboðinn manninn að gera grein fyrir þessu einkennilega
atiiæfi sínu. Maðurinu svaraði: “Þegar ég kraup niður vissi ög ekki lijá
hverjum ég kraup, en mér varð litið á manninn við hliðiua á mér, mann,
sem fyrir fáum árum drap föður minn og drakk blóð iians. Eg liafði heit-
strengt að drepa þennau mann á því augnabliki, sem eg liti liann augum.
Getið þér gert yður í hugarlund, hvernig mér leið þegar ég nú sá liann
krjúpa við lilið mér við gráturnar. Eg þoldi )>að ekki, og því sueri ég aftur
til sætis míns. En |>egar þangaö kom fanst mér ég sjá loftherbergið og kveld-
máltíð drottins og ég lieyra rödd, sem sagði í lijarta mínu: Af þessu skulu
állir vita að þérjeruð mínir Iærisveinar, að þér elskið liver annan. Það yflr-
bugaði mig; eg settist niður, en þá fanst mér ög sjá aðra sýn -kross og mann
negldan á krossinn; og ég iieyrði hann segja: ‘Faðir, fyrirgef þeim, því þeir
vita ekki livað |>eir gera.’ Eg sneri þá aftur að altarinu án frakara’|hugarstríðs.”
8.iát.fsafneitun. Þegar þræla-kiígunin var í ljótustu mynd sinui í Vestur-
Indíum reyndist Múravíu-trúboðunum góðu ómögulegt að uá til þrælsiuna, fyr-
ir það, hvernig þeir voru útilokaðir frá öðrum mönnum. Tóku tveir trúboð-
arnir sig þá- til og seldu síg í þrældóm, lifðu innan um þrælana, þrælkuðu
með þeim, létu liúðstrýkja sig og misþyrma íneð þeim. Með gleði hlýddu
þrælarnir á kenningu þeirra um Krist, af )>ví þeir liöfðu svona niðurlægt sig
þelrra vegna.—Drottinn vor Jesús Kristur kom úr liásæti liimiiftins liingaö í
þrældóminn. Hanu lagði sig niður við lilið vora, svo vér gætum komið fast
að barmi lians, fundiö yl lijarta lians og heyrt hauu hvísla: “guð er kærleikur.”