Kennarinn - 01.06.1900, Page 8
—124—
Lexíal. júlí, 1900 3. sd. e. trin.
IIINN TAPAÐI SAUÐUli OG TÝNDI PENINGUR,
' Lúk. 15:1-10
Minnistexti.—Þannig segi 6g yður, að englar guðs munu gleðjast yfir ein-
um synclugum, sem bætir ráð sett. (10. v.)
Iíæn. Ó, guð, verndari allra, sem á [>ig treysta og frelsari þeirra, som týnd-
ir eru, auk og margfaida miskun þína við oss, svo v(ír fáum átt liina stund-
legu hluti áu þess fyrir það að glata hiuum liimnesku hlutum; fyrir Jesúm
Krist vorn drottin. Amen,
8PURNINGAR.
I. Tkxta si*. 1. Að liverju eru 1. og 2. versin inngangur? 2. Hvað kenna
allár dæmisögurnar í þessuin kapitula? 3. Ilverjir voru tollheimtumennirnir?
4. Bersyndugir? 0. Farísearnir? 0. Skriftlærðir? 7. llvers konar röksemda-
leiðsla er brúkuð liér í dæmisögunni? 8. Hvað er “eyðimörkin”? 9. Hverjir
éru hinir rúttlátu? 10. Ilvað er verðmæti tíu silí'ur peninga eftir voru pen-
ingatali?
II. Sögul. si’.—1. Hverjir nálguðust Jesúm? 2. Hverjir fundu að þvi, að
Jcsús tók á móti þeim? ii. Ilvaða dæmisögur sagði hann í tilefni af því?
4. Hve marga sanði liafði maðurinn í fyrri dæmisögunni og hve mörgum
tapaði lianuí 5. Ilvar skildi hann við þá, sem vísir voru? (i. Iíve lengi leit-
aði hann liins týnda sauðar? 7. Hvernig kom hann með hann til baka eftir
að hann fann hann? 8. Ilverja kallar liann þá samau? 9. Til hvers kallar
hann þá saman? 10. Hve marga silfur peninga liafði kouan i seinni dæmi-
sögunni og live mörgum týndi liún? 11, Hvað gerði liún til að eignast hann
aftur? 12. Ilvað gerði hún þi’gar lnin fann liann? 18. Hverjir segir í dæmi-
sögunni að muni gleðjast ylir hinu afturfundna?
III. TrúítiæÐisi.. si>.—1. Hverja kom Ivristur í heimiun til að frelsa? 2.
Eru nokkrir svo vondir, að Kristur ekki veiti þeim móttöku? 8. En hvað verða
þeir að gera svo tekið sö á móti þelm? 4. 1 livaða tilgangi safnaði Kristur
að sér syndurunum? 5. Er nokkur svo að liann liafl ekki áfvegaleiðst?
0. Hvað era allir meun að meðfæddu eðli? 7. Hvert vill Kristur leiða oss?
8. Hvað liefur frelsi hinna glötuðu í för með sér fyrir engla og útvalda?
9. Tekur lieilagur andi einnig )>átt i frelsun liinna týndu? 10. Fyrir livaða
meðul gerir liann )>að?
IV. Heimfæuii,. sp.—1. Ilvað eru áherzlu-atriðin? 2. Ættum vér að láta
oas perBÓnillega varða sáluhjálp annara? 3. Hvaða álirif œtti frelsuu þeirra að
liafa á oss? 4. Hverjir liafa geflð oss fyrirmynd í þessu? 5. Megum vér fyrir-
líta jafnvel liiua óguðlogustu meun? 0. Eftir livers leiðbeining eigum vér að
íara í viðleitni vorri til að írelsa þá?
ÁHERZLU-ATRIM.—1. Ilinnar óvirðulegustu og óhreinustu sálar er lika
leitað af Jesú. 2. Kristinn maður elskar náunga sinn ef hann elskar guð.
FRUMSTRYK LEXÍUNNAR.—I. Tapaði sauðurinn. 1. Allir menn glataðir.
2. Kristur kominn að leita liins týnda.
II. Týndi p^iingurinn. 1. Vér eigum að leita hiuna týudu, 2. og gleðjast
yflr freísi glataðra.
III. Himiuinu gleður sig ylir frehi maunanua.