Kennarinn - 01.06.1900, Side 9
—125—
SKÝRINGAE.
1. v. tengir lexíuna við 25. v. 14. kap. og er formáji að öllum þremnr dæmisögunum,
som á eftir fara og sýna allar livernig Kristur er lcominn til að leita syndugra
fflanna ogkvernigmennirnir ættu að gleðjasteins og englarnir gleðjast. þegar synd-
ararnir snúa sör til guðs. “Tollkeimtumenn”, menn som voru i þjónustu rómvei^ku
stjórnarinnar og keimtu skatta fyrir könd keisarans; þeir voru manna mest fyrir-
litnir af Gyðingum.
2. v. “Farísear,” einn flokkur lieldri manna meðal Gyðinga; þeir voru sdrlega
lu'okafullir og kræsnisfullir. “Skriftlærðir” voru þeir kallaðir,sem lærðir voru í lög-
>un Gyðinga, Móse lögum, ogr voru kennarar lýðsins. “Þessi,” sagt með fyrirlitn-
ingu um Jesúm. “Tekur að eér bersynduga.” Bersyndugir voru þeir, sem þektir
t’oru að einkverjum ósæmilegum lifnaði. Ivristur tók á móti þeim, svo þeir gætu
itætt að syndga og liatm kafði “samneyti” við þú, svoþeir af konum gætu lært iteilag-
loika og róttlæti. Það voru syndararnir, som Kristur kom að froisa (I. Tím. 1:15.)
3. ». “Þossa dæmisögu,” mundi fjárhirðir leggja meira á sig fyrir týndan sauð,en
Kristtir fyrir týnda sál? Og Kristur or “góði kirðirinn.” (Jók. 10:11).
-í. v, “Hver afyður,” Faríscum og skriftlærðum. “Eýðimörku,” liór erekki liaft
tillit til sandauðnar, lteldur grösugrar, óbygðrar sldttu. “Týndur var,” fyrir að
ltafa ráfað burt úr kaglendi sínu. Þannig liafa allir syndarar frávjlst (I. Pét. 2:25).
“Þangað til iiann flnnur;” ekkert fullnægir Jesú nema það, aðflnnakinn týuda.
5. v. “Herðar sér,” ekki á kerðar einkvers annars (sbr. Esaj. 40:11). “Með gleði,”
pg án |>ess aðávíta eða liirta sauðinn fyrir villu hans.
6’.». “Heim kominn,” lieiin í liaglendið aftur (Dav. Sálm. 23:2). Vort sar.na
heimili er guðs ríki, riki náðarinn'ar nú og dýrðarinuar síðar. “Samgleðjist." þetta
er sagt við nágranna og vini. Þoir gleðjast, ólíkir Faríseunum, setn “ömuðust
við því ” (2. v.)
7. ». “Gleði á himnum,” meðal englanna (10. v.). Og líka moðal liinna útvöldu,
“vina og nágranna,” sem baiði á liiinni og jörðu mynda ríki guðs. “Einum synd-
ugum,” hvað |>á yflr hinum mörgu. Meiri gleði er yfir að finna en að kafa aldrei
tapað. Hinir níu og níutíu eru ekki fyrir það elskaðir minna. “llóttlátum”, réttlátur
or enginn nema að því leyti sem hanu á réttlœti Krists og heldur sér við það,
“Ekki þurfa yfirbótar við,” sem þegar liafa gert ylirbót, búuir eru að taka
sinnáskiftum.
8. v. Hailagur andi er fyrir starf kirkjunnar hvervetna að leyta kins glat-
aða. “Tíu peningar,” draclima, grísk peningamynt, liver slíkur peningur er
um 18 centa virði. Einn peningurinn týndist. Hvernig leitar konan? Hún
kveykir Ijús, Ljós kirkjunuar er guðs orð (Dav. Sálm. 116:lo5). Og hún sópar
lmsið. Heilagur audi hreinsar, rótar til og umbreytir.
9. v. Sál eins mauns er metin af heilöguin anda, ekki eins og smápeningur í pen-
inga lirúguríks manns, lieldur i samanburði við fátækt slíkrar konu sem þessi var.
10. v. Gleði guðs yfii'yfirbót syudúgs manns er í ljós látin af liinum dyggu og
syndlausu þjónum hans á kimnum. Með hvaða rótti gátu Farisearnir amast við
því. ]>að sem veldur gleði á kimnum ætti sannarlega ekki að valda óánægju á jörðu.
Þó að eius einn sauður taplsv saknar guð hans. Yír erum einn lítill en dýr-
mætur partur guðs eignar. Ef vár liöfum grætt kimininn með syudum vorum,
þá gleðjum lianu nú með iðrun vorri.