Kennarinn - 01.06.1900, Side 11
—127—
SKÝRINGAR.
11. v.—Tiklrög dæmisögunuar sjást af 1. óg 2. v. kapítulans. “Tvo sonu”—)>eir
fyrirmynda sinn flokk livor, )>eirra manua, sem nefudir eru í 7. versinu.
12. v. “Yngri þeirra.” Samkvæmt lögmáli^öyðinga [IV. Mós. 21:17] átti liann
ekki nema arfsins, • en eldri bróðirinn %. Hauu vildi fá allan hlutjísinn
Btrax. Yildi eigi biðja að gefa sár í dag sitt daglegt brauð. (Matt. 0:11) Fað-
■rinn skifti fénu milli bræðmnna.
13. v.—Ekki leið á löngu áður en hinn yngri tekur alian sinn hlut og fer
hurt. “Fjarlægt land”—bangað sem hugur hans og hjarta var áður farið.
Kkki or þess getið livar þetta fjarlæga land var, en syndin er iand fjarlægt
£uði. Fjarlæga landið er syndin. “Ohófsömum lifuaði”—Hann lifði i alls-
nægtum meðan féð entist og þjónaði fýsnum holds síns.
14. v. “Hallæri”—Andlegt hallæri kemur ávalt eftir hinn óhófsama lifnað
1 biuu i'jarlæga landi syndarinnar. Nú fór liann að líða nauð; það hafði aldrei
komið fyrir hann heima; sálin liður nauð, liungrar og þj'rstir, þegar búið er
að kasta trúnni og farið er að )>jóna lioldinu.
15. v.—“Kóðst,” nú varð hann, sem áður var sjálfstæðnr að gerast öðrum
laður. “Borgara”, gömlum innbtia fjarlæga landsins, forhertum syndara. Ungi
niaðurinn var nú kominn í hættu að verða )>að líka. “Gæta svína.” Euginn
staríi var eins viðbjóðslegur eius og að hirða svín.
10.“Feginn,” eða sárlangaði að seðja sig á “draíi”r)>ví,"er rsvínin átu.
Hað sem hér er kallað “draf” er liýði korntegundar einnar,'[semj[einkum var
höfð til svina fæðslu, en fátæklingar uröu líka oft að nota til manneldis.
17. v. “Rankaði við.” Ekki fyr en hann var kominn í þessar liörmungar
K>r hann að taka eftir orsökum eymdar sinnar, Neyðin er einatt náðargjöf.
Hingað til hafði þussi ungi maður verið frá sér. Svo er með syndarana, með-
1111 )>eir enn þá finna svölun í nautninni, vita þeir ekki af sér.
lti.v. “Taka mig upp,” Nú byrjar iðrunin, en frá live skolfilegu~'spilling-
ar djúpi nú var að t-aka sig upp. “Faira til föður míns,” )>ó óg liafl syndgað
8Vo skolfilega á móti liónum; livergi nema hjá honúm er )>ó von um hæli.
“Syndgað fyrir þór,” Syndin er á mót-i guði. [Les Dav. Sálm. 51 ;4].
10. v.- Þessa syndajátningu verða þeir allir að gera, sem]£þó þeir séu'fguðs
börn fyrir skírnina hafa fallið í synd og eymd. “Daglauua mönnum þinum,”
lessu samfara er sú auðmýkt, sem einkenna verður liverjarsanna iðrmn.
20. v.—Hanu bjóst strax til ferðar. Mundu )>að, barn og maður, að hika ekki
að framkvæma tetrunar-áform |>ín, því |>á kemur djöfullinn og tekur þau frá
kér aftur.—Faðiriun sór hann strax álengdar, eins og haun liafi alla tíð átt
á honum. Hann kennir í brjósti um soninn. Engin reiði eða gremja t-il
“já honum [Jer. 3:12]. Faðirinu liljúp á móti syninum, svo vænt þókti lionum
>un heimkomu liaus. “Kysti liann,” som inerki um saitt og kærleika.
21. v,- Sonurinn gorir )>að, sem liann hafði ásott sér [18. v.] en liinar blíðu
Vlðtökur föðursins aftra lionuin frá að liafa upp orðin í 19. v.
122. 1). “Bezt-u skykkju,” svo sem sæma mæt-tt tiguum]J]manni. Yor “bezta
skykkja" et réttlætisskrúði Krists. [Esaj.61:10].
23. v.—Veizlan á að tákna gloðina miklu, sem er á liimni yíir afturhvarfl
®yndngs manns.
21. ®,—“Dauður” [Ef. 2:!]. “Lifandi” [Jóh. 5:24].