Kennarinn - 01.06.1900, Síða 12

Kennarinn - 01.06.1900, Síða 12
Lexía 15. júlí 1900. ■328 5. sd. e. trín. TÍU PUNDIN. Lák. 19:12-24, 26. Miknistexti. Sii er lmnn hafði lcallað fyrir sig tíu af hjónum sínum, seldi haim þoim i liendur tíu pund, og sagði yið þá: Verzlíð með þau þangað til 6g lcem aftur. (13. v.) 15æn. Almáttugi guð vor himneski faðir, sem iiefur ’ríkulega gefið oss margs konar dýrmætar gjaflr og trúað o»s fyrir þeim, gef að vör fáum rCtti- lega brúkað )>ær samkvæmt þíuum vilja, svo vér verðum viðbúnir þá þú kem- ur. Ainen. SPURNINGAR. I. Thxta si>. 1. Með livaða sögulegn dæmi má skýra 12. versið? 2. Ilvers virði í vorum peningum er gríska pundið? 3. llvað er átt viö með “vorzla”? 4. Því eru að eins þrír af tín taldir þegar talað er um ráðsmenskuna? 5. Hváð er átt við með “sveitadúk”? (i. Með “liarðdrægur”? 7, í 24. v. með “þeir sem nærstaddir voru”? II. SöQUi.. sp.- 1. A hvaða ferð var Kristur þegar hann sagði þessa dæmi- sögu? 2, Ilvaö áttu lærisveinar lmns von á aö hann stofnaði í Jerúsalem? 3. Hver er sagt að liafl farið í fjarlægt land? 4. I livaða erindum fór hann þangað? 5. Hvað varð til að hindra áform hans? (i. Auðnaðist hunuiii að ná ríkinu? 7. I livaða tilgangi skildi liaun pund eftir hjá hverjum liinna tíu þjóna sinna? 8. Hvaða skipun gaf hann út við heimkomu sina? 9. Ilvað höfðu tveir þjónarnir grætt, hvor um sig? 10. Með hverju var livorum um sig lauiiað? 11. Hvað liafði þriðji þjónninn gert? 12. Hvernig var honum liegnt? 13. Ilverjir fullnægðu dómnum? 14. I-Iverjum var pund lians geflð? III. TuúfhæDisT/. sp. 1. llvað kennir þessi dæmisaga að vér eigum að starfa að þar til Kristur kemur? 2. llvert hefur liann farið að taka við ríki sínu? 3. Ilverjir vilja ekki hafa Krist. fvrir konungí 4. Munuin vér fá að ríkja með honum? 5. Ilvað gefur dæmisagan i skyn því viðvíkjandi? (>. Kn hvað verðum vór að gera áður en vér fáum það? 7'. Höfum vér einnig þegið pund? 8. Eftir hvaða grund- vallarreglu verður dæmt þegar laun vor verða tiltekin? 9. Ilvernig sjáum vér af lexínnniað guð erekki harðdrægur? 10. Ilverju töpum vör fvrir ótrúmensku vorra? IV. IIeimfærii.. si>.- 1. Ilvað er áherzlu-atriðið;, 2. Megum vér óhræddir “verzla”með það pund, sem guð hefur g(>lið oss? 3. Er nokkur skvlda svo lílil- mótleg, að vér megum vanrækja liana? 4. Káum vér ávalt launin í þessu lífl? 5. Hve nær þá? 0. Hvernig felum vér pund vort í sveitadúk? ÁIIERZLU-ATRIDI. Allir menn liafa þegið liæflleika og möguleika frá guði. Þcirsem bezt l'æra sör )>ær gjatír guðs í nyt l'á mest launin. 1'TiUMTTRKK LEXÍUNNAR. -I. TignJesú.- Hann er liinu “eðalborni maður.” II. Staða játenda lians.—Umboðsmenn lians ríkis. Ht. Geröur, verður upp reikningurinn við alla.—Þegar hann kemur aftur á dómsdegi. Oviuum hans verður hegnt, liinum löt u straffað, en hinum dyggu marglaunuð trúmepska þeirra. IV. Laun hinna dyggu.—Eilíft líf. V. Otrúmenskan verðurleidd í ljós. Vanræktar syndir ekki síður en verknaðar syudir koma til greina við dóminn.

x

Kennarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.