Kennarinn - 01.06.1900, Síða 13
-129—
SKÝRINGAR.
12. v. ICristur náls?aðist mi Jerúsaletn á qíðustu ferð sinui þangað. Lærisvpinarnir
attu von áað liann stofnaði i>ar i>á (>aðguðs ríki, aem þeir hiifðll í liuga. Mcð )>essari
daunisögukennir hann|>eim að bíða þoliunióðum liinnar síðari komusinnarogstarfa
a meðan' dyggilega fyrir liann. “Eðalborin”, af liáutn ættum; Kristur var souur
guðs og afkomandi Davíðs. “Ferðaðist... .afla íákis,” lleródes konungur og Arlc-
elaus fóru þannig til Rómaborgar til að meðtaka konungdóm sinn og kon.u aftur
sem konungar yflr Gyðingalandi. Kristur steig upp til liinma og tók við konung-
dómi við föðursins hægri liöud.
13. v. “Tíu pund” (á grisku mínn) hvert pund hár um bil $16. llver )>jönn fókk
eitt puud. “Verzla”, ávaxta, auka við með lögmætri brúkun. “Kemaftur”, á þessum
tíma, sem lmnn var fjarverandi, skyldi )>að prófast, livort )>eir væru fæirlr um að
fíkja með lionum.
14. v. “Var illa til lians”, (sbr. Jóh. 1:11.) “Sendu á eftir honum”, |>annig sendu
Gyðingar menn tíl Rómaborgar til að kunngera keisaranum, að |>eir vildu ekki að
Arkelaus væri skipaður stjórnari þeirra. Þeir vildu ekki Krist fvrir konung sinu
(21.v.). Það vilja vantrúarmeneirnir ekki heldur.
15. v. “Kom til baka”, Kristtir kemur í aunaðsinn. “Kalla til sín,” englarnirsam-
hnsafna öllum á dómsdegi. “Hver þeirra”, að eins )>rír eru taldir og frá þeim sagt
til skýringar.
13.v, “Pyrsti” ....“10pund”, liafði ávaxtast 1,000 proent. Gætiðað )>ví,að fjónninn
þakkar sjálfum sér ekki gróðann lieldurpundi herrans (I. IvOr. 1.1:10).
11. v. “Triír ylir litlu,”gast gert svo mikla “verzlun” með einum$l(i! “Yflrráð”,
i'íkja með Kristi (11. Tmi, 2:12), til þess )>arf lilýðni og trúmensku. “Tíu borgum,”
J-aunin voruað )>ví skapi mikil sem trúmenskan var.
18. v. “Fimm pund.” ilann lieföi getað gert betur, verið eins úrvakur og liinn,
en herran finnur ekki að við hann.
10. v. “Pimm borguin”, aftur sést að eftir trúmenskunni fara launin. Mis-
'tuinur umbunarinnar (I. Kor. 15:41).
20. v. “Pund j-itt,” )>að sem )>ú í fyrstu fékst mér. “Sveitadúk”, hann liafði ekki
unnið svo liart, að liann þyrfti á klæðinu að lialda lil að þurka andlitssveita sinn..
21. v. “Harðdrægur”, harður, eftirgangsamur; ösæmilegar getsakir, ókristilegur
þrælsótti. Konungurinn gaf þeim ekki að eins borgirnar lioldur ptindin, sem |-eir
lit’ilðu grætt; var þvi alt annað en liarðdrægur.
22. v. “Eftir þínum eigin orðum”, fyrst )>ú bjóst við þessu, var )>á ekki heimslc-
ulegt af )>ér að liggja á liði þínu?
24. v. Þriðji þjóninn liafði livorki verzlað sjálfur moð ptuidið, né lieldur fengið )>að
öðrumtil að ávaxta,ekki lagt það á banka. “Vöxtum’, leyfilegu gjaldi af peningum.
24. v. “Nær voru staddir”, englarnir, er framkvæmdu boð ltans (Matt. 13:41).
25. ni/20.v. “Sem liefur’!, þ. e. hefur ágóða, arð að sýna. “Mun gelið verða”,
það sem aðrir forsómuðu ogeinkis virtu. “Ekki lieftir”, ekki ltefur úvexti að sýna.
“Tekið verða”, )>að sem lionuin var trúað fyrir. Því meir sem vér notfærum oss
náð guðs, )>ví meyr evkst vor trú og trúmenska. Guð latinar fyrir hvatir og
''ilja mannsins, ekki áfreksverk ltans, Takið eftir hinum stranga en þó réttláta
dómi, sem upp er kvcðinn yfir þeim, sem lvristi revnast ótrúir.