Kennarinn - 01.06.1900, Qupperneq 14

Kennarinn - 01.06.1900, Qupperneq 14
Lexía 22. júlí, 1900, —130— 0. sd. e. trín. PUNDIN. Mntt. 25:14-28. Minnistkxti.—Ilerran mælti, vel liefur þú gjört, |m góði og trúlyndi þjón, Ki varst trúr yflr litln, 6g mun setja þig ylir mikið: galik inn í i'iignuð lierra þíns. [21.] Bæn.—Almáttugi guð, )>ú som jafnan ert nálægur öllum börnum mannanna gei' oss að geta lirúkað vor pund réttilega og varið líti voru til góðverka og guðsþjónustu; fyrir Jesúm Krist vorn drottin. Amen. SPURNINGAR. I. Texta sp.—1. Hveruig líkist þessi dæmisaga dæmisögunni í síðustu lexíu? 2. Ilvað á þessi dæmisaga að kenna oss? 8. Hver er “inaðurinn” og liverjir eru “þjónarnir”, sem nefndir eru í 14. versinu? 4. Ilvers virði værti öll puudin, sem getið er urn í 15. v., til samans? 5. Hvað er átt við með “eftir langan tíma” í 19. versinu? 0. Með að “gera grein fyrir fénu”? 7. Hvernig á að skiija 24. versið? 8. Og það sem h’erran er látinn segja í 20. versinu? 9. Hverjir voru “verzlunarmennirnir”? 10. Hvaða “ávexti” er átt við? II. Söoui,. sr.—1. Hvað fékk maðurinn, sem nefndur ér í 14. versinu, þjónum sínum í hendur? 2. Ilvað fékk hver um sig? 3. 1 livaða tilgangi voru þeim fengin pundia? 4. Ilvernig reyndust tveir þjónarnir? 5. En hvernig reyndist hinn þriðji? 6. Kom herra þeirra aftur bráðlega? 7. Hvers krafðist hann við heimkomu sína? 8. Hvernig launaði liann trúinensku fyrsta og annars þjóns- ins? 9. Ilvaða ástæðu færði hinn þriðji fyrir )>ví, að fela sitt pund í jörðu? 10. Var ákæran gegu herranum sönn? 11. Hvernig svaraði herra lians hon- um? 12. Ilvernig hegndi hann honum? III. ^Tbúfkædisl. sp. 1. Hver liefur geflð oss allar gáfur vorar? 2. Hugleið það, sem vér höfum af guði þegið. 5. Ilvað eigum vér guði að geí'a í stað- inn? 4. Ilafa allir inenn þegið sömu gjaiir? 5. Af hverjum heimtar guð mest? 0. En á hvern liátt ætlast þó guð til að vér séum alllr jafnir? 7. Eftir livaðajklögináli munum vér daimast? 8. Neyðir guð uokkurn til að þjóna sér? 9. Er guð harður hússbóndi? IV. Heimfæbil. sp. 1. Hvað er álierzlu-atriðið? 2. Hvað eiguin vér að gera svo vér séum tilbúnir? 3. Munum vér lialda eða tapa )>eiin pundum, sem vér ekki brúkum?j? 4. [Fær guð oss meira að gera, en vér höfntn hæflleika til að leysa af hendi? 5. Eru laun trúinensk'innar meiri en vér eigum skilið? G. Hverjir eru það,'sem grafajnmd sitt í jörðu? 7. Er til nokkurs að reyna að afsaka][sig? 8. livað liiýst af því? 9. Ilvað snemma a tt.uin vér að byrja aðj'vinna fyiir lierran vorn? 10. Hvo nær taka tækifæri vor til að vinnaenda? iHERZLU-ATRIDI,—Svo að eius komumst vör til liins eilífa gleði lífs, að vér notum.jilla krafta vora iiéi til trúar og lielgunar í réttlæti. PRUMSTRYK/LEXÍUNNAR,--I. Ilvernig notum vér hæfllegleika vora? III. Ilvernig verjum vér gjöfum þeim, sem guð liefur gelið oss? III. Engin afsökun gildir, IY, Ltjun og heguing.

x

Kennarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.