Kennarinn - 01.06.1900, Page 15

Kennarinn - 01.06.1900, Page 15
—131— SKÝKINGAE, 14. Dæmisagan í 19. ltap. Lúkasar guðspjalls um 10 pundin, skýrir )>að aðallega, að manns andlegi gróði sé í lilutfal'i við trúmensku manns. Dæmi- S!'ga lexíunnar í dag er mjög svipuð liinni dæmisögunni og keunir að guð muni krefjast af oss ávaxta 5 lilutfalli við )>ær gáfur og liæiileika, sem vér l'öfum |>egið, og að vér megum eigi gleyma að starfa alt livað oss er unt, meðan vér bíðum Krists tilkomu. “Maðurinn”, sem liér er talað um, er Kristur, og “þjónarnir” eru jútendurj hans hér í lieimi, “féð,” alt l>að góða, sem vér ööfum af guði þegið. !■>. v.~ “Pund”, hvert pund [griskt attik—önnur mynt en i hinni dæmisögunni] e>' á v;ð $1,000. “Fimm,” “tvö”, “eitt,”—mismunaíidi gáfur; sjúl. Kor. 12:4-11. lfí. v.—Sá maðurinn, sem feugið hafði fimm pundin fór og verzlaði með þau °g.græddi ú leyiilegan hátt annað eins. 17. v. Sú sem tvö pundin fékk gerði að sínu leyti eins. Hvor um sig Serði )>að, sem þeir gátu, eftir þeim hæfilegleikum, sem hyor um sig hafði Þegið 18. v.—Hiuu þriðji hafði nægan liöfuðstól og hæíileika til að ávaxta sitt fé I'ka 100 per cent., en hann gról' fó sitt í jörðu. Svo fer þeiin, sem ekki sýna trú sjna í verkunum, sem þekkingu hafa á kristindóminum, en ekki lifa sam- kvæmt kenningum lians. Vér höfum allir krafta til að gera eitthvað dálít-ið gott. Ef rér eklci gerum þaö, fer oss eins og þessum ótrúa mauni. 10. ».-—“Eftir langaun tíraa”, bendir á að nokkur timi muni liða þar t.il Kristur lcæmi. “Gjöra grein”. Drottinn mun lcalla livorn manu tii reiknings- skapar. [II. Kor. 5:10]. 20. -Maðuriun sem fengið hafði fimm puud [Jóh. 3:27] kom fyrst fram. Út- skýr ávöxt pundsins með hliðsjón af Jóh. 15:5. 21. t>._ “Trúr ytir litlu.” Þessiíimm pund voru litil í samanburði við alt )>að, sem luinn siðar mundi eiguast 11. Kor. 2:9]. “Setja þig yfir milclÖ” [sjá 1. Mós. 41:10], “Pögnuð lierra |>íns,” gleði þá er komu Krists verðursamfara, himnasælu. 22. v,- -Hiim sýnilegi gróði þess mauusins, sem tvö pund fékk í liendur, er "unni, en er í alla staði.sámsvarandi höfuðstólnum. Hanu liafði leystsitt verk ai' kendi tiltölulega eins vel og iiinn, og fékk sama vitnisburð. 2-í. v. -Þess vegua eru laun lians og velþóknun lierrans jöfn Og lrærleikur lians, *-■' hins maniisins, sem meira hufði i'engið. 24. v. -Olíkur var )>riðji maðuriuu, “vissi herra o. s. frv.” Sá þeliklr ekki guð sem liyggur hann vera “harðan”. Hér ketnur í ljós liin versta og ljótasta trú guð sem grinnnan liarðstjöra—þrælsötti. 2.). ».—Þetta er vanræktar-syndin, liún er eins ill og verknaðar-syr.din, < g !y>'>r liana verður jai'n harðlega liegnt. “Hör hefur )>ú þitt,” IS'i'i. llann skilur ha-iilegleikunum, en hvar eru ávextirnir? 20. v.—Samkvæmt trúarskoðun þinni liefðir )>ú átt að hra;8ast þetta. 27. ». Pyrat hann lial’ði ekki viijað brúka pund sittsjálfur, hefði hann átt tð hí l>að öðrum í hendur. 28. v. “Þess vegna”, sökum þessarar ótrúmensku, hirðuleysis, vanræktarsyndar, skal hanu öllu tapa.

x

Kennarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.