Kennarinn - 01.06.1900, Qupperneq 16

Kennarinn - 01.06.1900, Qupperneq 16
—132— WASIIINGTON-RÍKID er stundum knllað aigrœna rikið sökum skögatina þar. ITvergi noma á litlu svæði í California tinnast slíkir skógar: greni, furu, sedurs og spruee-skógar. Trén eru ltá og bein, og borðviður og þakspönn gerður úr þeim er sendur um allan lieim. Washington aldini eru mjög arðsantir ávextir. liragð þeirra og litur or framúrskarandi. Atistan við Cascade fjöllin er veðrátta þurkasöm og þurfa þar vatnsveitingar. Bóndinn þar er því óháður regninu. Vestan við fjöllin eru vatnsveitingur óþarfar og regnfall er þar nægilegt. Niðursuða og aldina raikt gofst vel í þessu ríki. Iíorn, liumali og alfalfa gefa ríkulega uppsjteru og nú er farið að rækta betusykur all-mikið. Wasliington verður að stórveldi. Heila þarf við hvérja iðn og oi-flði er vel lannað. Eldsnoyti, bæði kol og viður, er nægilegt og ódj'rt. Skólar og kirkj- ur yflrgnæfa, og ríkið er vel sett með járnbrautir. Mismunandi landliæð og veðurlagi úr að velja við liæii hvers eins og er landið því sórlega eftirsóknarvert. Skrifa eftir frekari upplýsingum, fargjaldsskrá o. s. frv. til Cilas. 8. Fek, Gen. Pass. Agent, N. P. Ry., St. Paul, Minn ÓDÝR FERÐ TIL PHILADELPHIA, PA. Með Nortli-Western brautinni. Vegna alþjóðar pings Republiean flokksins verða oxcursion farseðlar seldir fyrir liálft verð til og frá 14., 1 5., og 16., júni og gilda til 26. Júni, Snúið yður til einlivers umboðs- nianns Oiiicago & Noktií-Western R’v. •‘EIMKEIDIN”, eitt fjölbreyttasta og skemtilegasta timaritið á islenzku. Rit- gorðir, myndir, sögur, kvæði. Verð 00 cents hvert hefti. Fæst lijá H. S. Bardal G. B, Björnson o. flr. “SAMliININGIN”, mánaðarrit tii stuðnings kirkju og lcristindómi íslendinga geflð út af hinu ev. lút. kirkjuf jel. ísl í Vesturlieimi. Verð ijil árg.; greiðist fyrir- fram. Útgáfuneínd: Jón Bjarnason (ritstj.), Friðrik .1. Bergmanu, Jóu A. Blöndal Rúnólfur Martcinsson, Jónas A. Sigurðson.—Ritstj. “Kennarans” er umboðsmaður “Sam.” í Minnesota. “VERðI L.JÓS!”, mánaðarrit fyrir kristindóm og kristilegan fróðleik. Geflð út í lt«ykjavik af prestaskólakennara Jóni Hclgasyni, séra Sigurði P. Sívertsen og kandídat Haraldi Nielssyni. Kostar 00 cts. árg. i Amcríku. Ritstjóri “Kennar- ans” er útsölumaður blaðsins í Miunesota. “KENNARINN”.—Oflicial Sunday Scliool paper of the Icelandic Lutlieran church in America. Editor, B. B. Jónsson, Minneotn, Minn.; associate editor, J.A. Sigurðsson, Akra, N.I). Published montlily at JManeota, Minn. by G. B. Björuson PriceöOc. a year, Eutered at the post-oöice at Minneota as second-class matter

x

Kennarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.