Kennarinn - 01.07.1900, Side 7

Kennarinn - 01.07.1900, Side 7
—130— SIvÝRINGAll. í Inasari lexiu eru flmm dæmisögur. 1. í dæmisögunni í 24. v. er guös ríki líkt við mann, som sáði góðu sæði í akur sinn, on meðan menn sváfu kom óvinurinn og sáði illgresi meðal liveitisins. Kirkjan er akurinn, Kristur er sáðmaðurinn, guðs orð er sæöið, ó- vinurinn er djöfullinn, illgresið er syndin. Þegar )>ið farið t.il kirkju eða sunuudagsskóla er góða sæðinu sáð i hjörtu ykkar og )>ið ásetjið ykkur að vera góð börn; cn á lieimleiðinni ltoma til ykkar aðrir og segja: “Komið ineð okkur; )>ið þurflð ekki altaf að vera góð.” Ik'ir leiða ykkur svo til synda. Þetta er að sá vondu sæði. Þeir sá illgresi ■ hjörtu ykkar, eftir að búið var þó að sá góða sæðinu. Þetta er verk óvin- arins, sem um er talað í lexíunni. l’essi sáðkorn, liveiti og illgresi, vaxa lijá ykkur til samans. En drottiun aðskilur góða og vouda sæðið á uppskerutímanum. Þá verður öllu vondu liastað burt, en liið góða heldur áfram á liimnum. Kappkostið því að láta alt hið góða vaxa lijá ykku", svo guð vilji eiga vkkur, þegar )>ið komið til lians. 2. líæmisagan um mustarðskornið. Þið vitið að mustarðskornið "er ósköp litið korn, eu rerður aö stórum viði. Guðs ríki var líka “í fyrstunni smátt.” Það byrjaði i jötunni í Betlehem, það óx á hvitasunnu t.il meira en 3,000, og i'Vomi liefur )>að vaxið, svo |>að nær til mörg liundruð þúsunda og iniljóna. Það a enn eftir að ná miklu meiri þroska á jörðunni.—Litlu börnin geta vaxið í hiiiu góða eins og mustarðskornið. Fyrst drottinn iijálpar litla sáðkorninu til ■ið vaxa og gera gott;, |>á mun hann ekki síður lijálpa ykkur ef þið elskið I'ann, þjónið honum og hlýðið honum. Þið getið látið gott af ykkur leiða á jörðunni og svo tekur guð ykkur til sín í hhnininn, þegar )>ið deyið. 3. Súrdeigið. ilór er átt við )>að sem brúkað er til að lilevpa gerð í brauð- ið. Þegar )>að er látið í setur það ólgu í alt deigið svo )>að verður stórt og hragðgott. Þetta á að tákna blessun þá, sem guðs ríki veitir öllu mannfólag- U'u, og hve þýðingarmikil liin þögulu og liógværu góðverk eru. 4. I þessari sámlíkingu er guðs ríki líkt við fósjóð, er falinn var í jörðu. Maðurinn sem fésjóðiun flnnur, selur alt sem liann á til að kaupa akurinn. Kann ske þetta liafl verið gnll- eða silfur-náma, sein enginn vissi um. Þetta sýnir oss liversu ant menn láta sér um að verða ríkir. Ef við lótum oss eins "at um að þjóna drotni vorum og frelsara, og leita að himneskum auðæfum )’á mundum við eignast sjiílfan hitnininn. 5. Enn er guðs ríki likt við kaupmann, sem leitaði að dýrum perlum, og i’ogar liann fann eina perlu ölium hinum dýrmætari, seldi liann alt til að haupa liana. Svo fer )>eim manni, sem leitar að farsæld og finnur liina dýr- "aetu perlu kristindómsins.—Góðu börn! það er sú perlan sein dýrust er og hezt; Jesús Ivristur frelsari vor er hin dýrmæta perla. ÞENDINGAIt TIL KENNARANS.—Lát nemandann telja upp )>á fimm h'uti, sem guðs ríki er í lexíunui líkt við; skýr svo fyrir þeim, að þetta eru Hv°na margs konar eiginleg'pikar eins og liins samá, nfl. guðs rílds. Kristur hofur sjúlfur útskýrt fyrstu sanílikinguua. Lát börnin lesa )>á útskyriugu. (^.-43. v.)

x

Kennarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.