Kennarinn - 01.07.1900, Síða 14
—140—
Lexía 20. ág., 1900. 11. sd. e. trín.
RANGLÁTI EÓMARINN, OG FARÍSEINN OG TOLL-
HEIMTUMAÐURINN.
Lúl', 18:1-7, 10-14.
1. Þá saj'ði hann þeiin dæmisögu uj>p á það. að menn ættu stöðugt að biðja og
ekki þreytast. 2. Og hann sagði: í borg nolckurri var dómuri, sem livorki óttaðist
guð, né skeytti um menn, 3. í sömu borg var ekkja, sem kom til hans og rnælti: lát
þú mig ná rétti yíir mínúm mótstöðumanni; 4. Bti iiann skeytti því ekki um hríð. En
eftir á hugsaði liann með sjálfum sér: þólt eg ekki óttist guð, né skeyti um nokkuru
mann, 5. Þá samt vegna þess, að ekkja þessi gerir mér ónæði, vil eg láta hana ná
rétti sínum, svo að hún ekki ávalt komi til mín og nauði á mér. (i. Þá sagði drott-
inn: geflð gaumað, livað þessi rangláti dórSari sagði; 7. Mundi )>á ekki guð láta
sína útvöldu ná rétti smtim, sem ákalla hann nótt og dag, þ'ó íann i'resti hjálpinni.
10. Tveir menn fóru ujrp í musterið til að biðjast fyrir, annar þeirra var Farisei,
hinn tollheimtumaður. 11. Faríseinn stóð og baðst þannig fyrir með sjálfum sér:
guð, eg þakka þér, að eg er ekki eins og aðrir menn, ræningjar, óráðvandir, liór-
karlar, eður eins og þessi tollheimtumaður. 12. Eg fasta tvisvar í viku, og geld
tíundir af öllu því eg á. 13. En tollheimtumaðuriun stóð langt frá, og vildi ekki
hefja augu sin til himins, lieldur barði sér á brjóst og sagði: guð vertu mér syudug-
um líknsamur! 14. Eg segi yður, að þessi fór rétllátari en hinn heim ísitthús, því
hver semupphefur ejálfansig, hann rnun niðurlœ<jasi,en hver sem lítillafkar sjálfan nig,
hann rnun upphafinn verða.
LEXÍAN 8UNDUKLIDUD
I. SÖNX IIÆX ÞrEYTIST KKKl ÞÓTT BIl) VEltÐl Á IÍÆNIIEYR8LUXNI.—Guð llPflll'
velþóknun á staðfastri og ákafri bæn, því húu lýsir einlægri löngun biðjandans.
Fyrst unt erað nárétti síuum hjáóguðlegu mantilegu yflrvuldi fyrir staðfasta við-
leitni, þá þarf ekki að efa, að maður uái liylli liimneska föðursius, ef maður ákallar
hann óaflátanlega.
11. Sönn bosn íruaoAit sia viÐ fui.i.vtssu um NÁÐ o« iuÁLr um síÐir.—Guð hefur
lieitið bænheyrslu og euginn, sem biðurmá efa að hann liljóti bænlieyrslu. Drottinn
segir: “ákalla mig i neyðinni og eg skal miskunna þör, og J>ú skalt vegsama ntig.”
III. SÖNN BÆN VEUÐUIt Al) VERA r.AUS Vll) DRAMli OH SjÁr.FSIIÓI..—Maðllr getUI'
dregið svo sjálfan sig á tálur, að hann ímyndi sér, að liann sé að biðja guð, þegar
hann er að eins að talavið sjálfan sig og lýsa ánægju sinni yflrsjálfum sér. Jlaður
er kann ske réttlátur fyrir sjálfum sér og öðrum, en er þó ranglátur fyrir guðs
augum.
IV. SiÍNN 33æn kr fi.utt í auÐmýkt og i.ÍTn.i.ÆKKi n sjÁr.FS sín. —Maður getair
verið fyrirlitin af öðrum og rangiátur fyrir auguin sjálfs sín, en verið )>ó talinn rött-
láturaf guði. Þá er maður sýknaður at' guði, þegar maður er sjálfur sannfærður um
sínasynd og trúir af hjarta á Krist og friðþægingu lians.
V. SÖNN IIÆN IIEFUR ÁVAI.T í FÖR MHl) SÉR RÉTTI.ÆTING BlÐ.IANDANS.—Þegar
maður hefur beðið gúð einlæglega og lijartaúlega flnnur maður að sér líður betur.
]>að er heilagur andi, sem þá er að vitna í sálunni um réttlætiug manusins fyrir
guðs náð,