Kennarinn - 01.04.1902, Side 1

Kennarinn - 01.04.1902, Side 1
SUPPLEMKNT TO "SaMEININGIN.’' Fylgiiilad ..Sameiningarinnar". KENNARINN. SUNNUDAGSSKÓLABLAÐ. V, 4. N. Steingrímur Thorlaksson, RITSTJÓRI APRÍL 1902. FYRSTI SD. EFTIR PÁSKA—6. Apr. Hvaöa sunnudagur er í dag? Hvert er guöspjall dagsins? Jesús kom að læstum dyrum. Hvar stendur það? Hjá Jóh. 20, 19—-31. Hvað þýðir 8. boðorðið? Vér eigum að óttast og elska guð, svo að vér ekki ljúgum á náunga vorn, svíkjum hann, baktölum né ófrægjum, heldur afsökum hann, tölum vel um hann og færum alt til betri vegar. Hvert var efni og minnistexti lexíunnar á sunnud. var? Hvar stóð hún? 1. Hvað báðu Farísear Pílatus um? og hverju svaraði hann þeint? 2. Hverjir komu fyrst til grafarinnar? og hvað sáu þeir? 3. Hvað fullvissaði engillinn konurnar um?—Hver er lexían í dag? Hvar stendur hún? Lesurn hana á víxl. Les upp minnistextann. UPPRISUKVEÐJA KONUNGSINS. Matt. 28, 7—15. (Til samanb. Mark. 16, 7: Lúk. 24, 9—it.) Minnistexti 9. v. 7. Farið svo með skyndi og segið lærisveinum hans, að hann sé upprisinn frádauðum; og sjá, hann fer á undan yður til Galílealands; þar munuð þér sjá hann; sjáið, eg hefi sagt yður það. 8. En þær gengu skyndilega út úr gröfinni, bæði hræddar og glaðar mjög.og hlupu til að Hytja lærisveinum hans þennan boð- skap. p. Og cr þœr voru á leiS koninar til aS scgja lœrisvein- um hans frá þessu, koin Jesús vióti þeim og sagSi: Scelar vcriS þiS! En þœr gengu til hans og föSvtuðu fœtur hans Og veittu honuvi lotllillgu. 10. Þá sagði Jesús við þær: Hræðist ekki! Farið og segið bræðrum mínum, að þeir skuli fara til Galílealands, og þar skuli þeir sjá mig. 11. Þegar þær voru burt farnar, komu nokkrir af varðmönnunum til staðarins og sögðu hinum æðstu prestum alt sem farið hafði. 12. En þeir gengu á ráðstefnu ásamt með öldungunum og tóku það til ráðs, að gefa stríðs- mönnunum fé mikið, og sögðu við þá; 13. Segið, að lærisveinar hans hafi kom- ið um nött og stolið líkinu á meðan þér sváfuð. 14. En ef þetta berst til eyrna landstjórans, þá skulum vér sefa hann og gera yður áhyggjulausa. 15. Stríðs- mennirnir tóku við fénu og gerðu sem þeim var kent. Og þessi orðrómur harst út meðal Gyðinga alt til þessa dags. í Jcrúsalem, páskadagsmorguninn. Jesús upprisinn með eilífa lífið handa öllum. 7. Engillinn fær konunum verkefni: að boða lærisv. Jesúm upprisinn.

x

Kennarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.