Kennarinn - 01.05.1902, Blaðsíða 1

Kennarinn - 01.05.1902, Blaðsíða 1
OUPJPLEMKNT TO ‘SAMEININGIN.*' Í;VLC.1HLA1) ,,SaMK1NINGAKINNAk“. KENNARINN SUNNUDAGSSKÓLABLAÐ. V, 5. N. Stkingkímur Thoklaksson, KITSTJÓRI. SJÖTTI SI). EFTIB PÁSKA-11. Maí. (Sunnud. eftir uppstiyninRardag.) MAÍ 1902. Hvaða sd. er í dag? Hvert er guðspallið? ,,Þegar huggariun kemur. “ Hvar stendur það? Jóh. 15, 26 — 16, 4. Lés upp"útskýringar Lúters á fimm fyrstu boðorðunum. Hvert var efni og minnistexti lex. á sunnud. var ? Hvar stendur hún ? — 1. Hverja tók Jesús með sér upp á fjallið? og hvað kom þar fyrir? 2. Hvað bannaði hann'þeim? 3. Skildu lærisveinarnir spádóminn um komu Elíasar ? — Hver er lex. í dag? Hvar stendur hún? Lesum hana á víxl. Les upp minn- istextann. KONUNGURINN SÝNIR, HVER SÉ UNDIRSTAÐA RÍKIS SÍNS. Matt. 16, 13—20. (Sbr. Mark. 8, 27—30. Lúk. 9, 18—23.) Minnistexti v. 16. 13. Þegar Jesúskom í héruð Sesarea Fillippí, spurði hann lærisveina sína: Hver halda rnenn að eg, mannsins sonur, sé ? 14. Þeirsvöruðu: Sumir Jó- hannes skírari, aðrir Elías, og enn aðrir Jeremías eður einn af spámönnunum. 15. Þá mælti hann: En hvern hyggið þér mig vera ? 1Ö. HoflUDl SVCll'ClSl Sívion Pétnr, ógmœlti: þú crt Kristur, sonur hins lifahda guSs. i7, Jesús mælti: Sæll ert þú, Símon Jónasson, því hold og blóð hefir þér ekki þetta auglýst, heldur faðir rninn á himnum. 18. En eg segi þér, að þú ert Pétur (hellusteinn), og á þessari hellu vil eg byggja rnína kirkju, og hel- vítis makt skal aldrei á henni sigrast. ig. Þér vil eg og fá lykla himnaríkis, svo að hvað sem þú bindur á jörðu, skal á himni bundið vera, og hvað sem þú leysir á jörðu, skal á himni leyst vera. 20. Síðan bannaði haun lærisveinum sínum að segja nokkrum það, að hann væri Kristur. Sesarea Filippi, áður Paneas, nú Banías, bær við rætur Hermon-fjallsins (sjá kort). Á leiðinni þangað Mark.) við bænagjörð eina t,Lúk.) leggur Jesús spurningarnar, sem lex. getur um, fyrir lærisveinana. F'yrst um álit fólksins á honum (13), Skoðanir skiftar (i4>eins og enn á sér stað hjá þeim, sem þekkja hann ekki. Svörin sýna, að hann hefir vakið eftirtekt og haft áhrif, en sýna ekki trú. Fólkið þekti hann ekki, þrátt fyrir öll orðin og verkin hans. Eins þeir nú, sem að eins skoða hann sem heilagan, mikinn og góðan mann. Því næst (15) spyr Jesús um álit lærisveinanna. Hver voru áhrif hans á þá? — Þurftu sjálfir að gera játning. Ekki nóg að vita um skoðanir annarra. Allir

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.