Kennarinn - 01.05.1902, Qupperneq 5

Kennarinn - 01.05.1902, Qupperneq 5
KENNARINN 37 FAÐIRINN, SONURINN OG HEILAGUR ANDI. Matt. n, 25—27; 16. 27. 28.; 23,8—g; 28, 16—20. (Til smbr. Mark. 8, 28—29; 16, 15—18; Lúk. 10, 21—24; 9, 26, 27,) Minnist. 28, v. 18 og 19. 25. Um sama leyti tók Jesús svo til orða: Eg þakka þér, faðir, drottinn himins og jarðar, að þú hefir látið þessa hluti vera hulda fyrir fróðum mönnum og spekingum, en auglýst þá smælingjum. 26. Sannarlega hefir þér, faðir, þóknast, að svo skyldi vera. 27. Alt er mér af mínum föður í vald gefið, og enginn þekkir soninn nema faðirinn, og enginn föðurinn nema sonurinn, og sá, sem sonurinn vill það auglýsa. — 27. Því mannsins son mun koma með dýrð síns föður og englum sínum, og þá mun hann gjalda sérhverjum eftir hans verk- um. 28. Sannlega segi eg yður, að hér eru nú viðstaddir nokkrir þeir, sem ekki munu dauðann smakka fyr en þeir sjá mannsins son koma til ríkis síns. — 8. En þér skuluð ekki láta yður meistara kalla, því einn er yðar meistari, en þér eruð allir bræður. g. Engan skuluð þér heldur föður yðar kalla hér á jörðu; því einn er faðir yðar, sá sem á himnum er. — 16. En þeir ellefu læri- sveinar ferðuðust síðan til Galílealands, á fja.ll það, er Jesús hafði boðið þeim. 17. Þar sáu þeir hann og veittu honum lotningu, en sumir voru efablandnir. 18. þá gckk Jcsús til þeirra, talaði vitf þá og sagffi: Mcr cr gcfiff alt vald á himni og jörffu. icj. Fariff og gcriff allar þjóffir aff lœrisvcimun, og skíriff þœr í nafni föffurs, sonar og heilags anda. 20. Og bjóðið þeim að gæta alls þess, er eg hefi boðið yður; og sjá, eg er með yður álla daga, alt til veraldarinnar enda. Lexían orð Jesú töluð við ýms tækifæri. 1. Þakkar föðurnum, að leyndar- dómur guðs ríkis er hulinn ..spekingum" (þekking þeirra og vit fullnægjandi í guðlegum efnum, finst þeim), en auglýstur ,,smæ!ingjum" (,,andlega voluðum" 5, 3, —finna, að þeir þurfa að uppfræðast af guði). Hann einn opinberar guð í sannleika; þvíjiann einn þekkir hann til hlítar — hann, sonurinn. Auð- heyrt, að sonarafstaða hans við föðurinn er alveg sérstök. 2. Þá lýsir hann yfir guðdómlegri dýrð sinni og dómsvaldi. Spá hans í 28. v. bendir líklega til eyðileggingar Jerúsalems árið 70 (í dómsvaldi sínu birtist hann þá), og til þess, er hann, útskúfaður af Gyðingum, fékk ríki sitt heiðingjum í hendur (í dýrð sinnar náðar birtist hann þá) — hvorttveggja fyrirboðar tilkomu hans á dóms- degi. 3. Hann og faðirinn skifta með engum þeim heiðri, sem þeim einum tilheyrir. Allir hans lærisveinar eiga að skoða hverjir aðra sem bræður. Eng- inn páfi- 4 Um það, sem sagt er sfðast í 16. v., veit maður ekkert meir. í 17. v. er þess getið, að sumir hinna ellefu hafi efast um, hvort það væri Jesús, sem þeir sáu. En efi allur horfið, er hann kom nær (18).—Jesús herra himins og jarðar. — Við innsetning skírnarinnar (18—ao), sakramentis inntökunnar í guðs Uki, kennir Jesús, opinberari guðs, sem einn gjörþekkir guð, að það sé þrjár Persónur guðdómsins. Á honum byggir kirkjan trú sína á þríeinum guði. ■ .Spekingum" þetta hulið. Speki þeirra nær ekki þangað. Þurfa að verða • ■smælingjar"—lærisveinar Jesú. —,, Fa r i ð !" (19). Lærisv. eiga að hlýða °g hlýddu. Við eigum að hlýða—flytja orðið um Jesúm út um heiminn. Hlýð-

x

Kennarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.