Kennarinn - 01.05.1902, Blaðsíða 7

Kennarinn - 01.05.1902, Blaðsíða 7
KENNARINN 39 inn þekkir soninn neraa faðirinn, og enginn föðurinn nema sonurinn og sá, sem sonurinn vill það auglýsa. ÞRIÐJA LEX. (3. sd. í aðv.), 15. Des.:—..Sendiboði konungsins kemur": Matt. 3, 1—12. Minnist : 2. Takið sinnaskifti, því himnaríki er nálægt. FJÓRÐA LEX. (4. sd. í aðv.), 22. Des.: — ,,Sendiboði konungsins frammi fyrir þessa heims konungi”: Matt. 14, r—12. Minnist.: 5. Og þótt hann vildi láta drepa hann, þorði hann það þó ekk sakir alþýðunnar, því allir héldu Jó- hannes vera spámann. FIMTA LEX. (sd. milli jóla og nýárs), 29. Des.: — , Jarðneskir ættmenn konungsins": Matt. 13, 55—58; 12; 46—50. Minnist.: 50 Því hver sem gerir vilja míns himneska föður, hann er minn bróðir, systir og móðir. SJÖTTA LEX. (sd. milli nýárs og þrettánda), 5. Jan. 1902.: — ,,Til stríðs í þjónustu konungsins": Matt. 10. 34—42. Minnist.: 3g. Hver sem hygst að forða lífi sínu, mun því týna; en hver sem týnir því, fyrir mína skuld, mun fá því borgið. 40. Hver sem veitiryður viðtökur, hann veitir mér og viðtökur; og sá sem veitir mér viðtökur, hann veitir viðtökur þeim, er mig sendi. SJÖUNDA LEX. (1. sd. eftir þrettánda), 12. Jan.:—..Konungurinn geng- ur fram til að safna sínu fólki saman": Matt. 11, 28—30; 12, 15—27. Minnist.: 20. Hinn brákaða reyrinn mun hann eigi sundur brjóta, og hið dapra ljós ekki slökkva, þangað til hann hefir unnið sigur réttlætinu til handa. 21. Á hann munu þjóðirnar treysta. ÁTTUNDA LEX. (2. sd. eftir þrett.), 19. Jan.:—..Konungurinn vinnandi að uppskeru sinni": Matt. 9, 27—31; 36—38. Minnist.: 38. Biðjið því herra kornskerunnar, að hann vilji senda verkamenn til sinnar kornskeru. NIUNDA LEX. (1. sd. í níuviknaföstu ', 26. Jan.: — ,,Konungurinn og verkamenn hans": Matt. 20, i—16. Minnist.: 14. Taktu hvað þitt er og far héðan; en þessum, er síðast komu, vil eg gjalda eins og þér. 16. Þannig munu hinir síöustu verða hinir fyrstu, og hinir fyrstu síðastir; því margir eru kallaðir, en fáir útvaldir. TIUNDA LEX. (2. sd. í níuviknaf.), 2. Febr.:—,,Konungurinn og hundr- aðshöfðinginn": Matt. 8, 5-—13. Minnist.: 9. Því nær eg, sem er yfirvaldi undirgefinn og hefi að ráða yfir stríðsmönnum, býð einum þeirra að fara, þá fer hann, og öðrum að koma, þá kemur hann, eða þræli mínum að gera eitthvað, þá gerir hann það. 20. Þegar Jesús heyrði þetta, undraðist hann og mælti við þá, sem fylgdu honum: Sannlega segi eg yður: Þvílíka trú hefi egekki fundiðí ísrael. ELLEFTA LEX. (sd. í föstu-inng.\ 9. Febr.: — ,,Sjálfsafneitun verka- manna konungsins": Matt. 10, 1—10. Minnist.: 9. Eigi skuluð þér hafa gull, silfur eður eir í beltum yðrum. 10. Né taka með yður á veginn nestismal; eigi hafa tvo kyrtla, ekki skó eður staf, því verður er verkamaðurinn fæðisins. TÓLFTA LEX. (1. sd. í föstu), 16. Febr.:—,,Væntanleg ofsókn gegn verkamönnum konungsins": Matt. 10, 16 — 19, 22—24, 27, 28, 32. Minnist. : 28. Hræðist ekki þá, sem líkamann deyða en geta ekki líflátiö sálina; hræðist heldur þann, sem vald hefir til að tortíma bæðilíkamaog sálí helvíti. 32. Hver sem kannast við mig fyrir mönnum, við hann mun eg kannast fyrir mínum föð- ur á himnum. ,ÞRRTTÁNDA LEX. [2. sd. í föstu], 23. Febr.: — ..Konungurinn fyrir ut- an Israel": Matt. 15, 21—28. Minnist.: 28. Þá mælti Jesús: Mikil er trú þín, hona. Verði þér sem þú vilt. Og dóttir hennar varð samstundis heilbrigð. ^FJÓRTÁNDA LEX. [3. sd. í föstu], 2. Marz.:—,,Miskunnsemi konungs- ms": Matt. 9, 2—13. Minnist.: 13. En farið þér og nemið, hvað það þýðir: Miskunnsemi þóknast mér, en ekki fórnir; því ekki er eg kominn til að kalla féttláta, heldur synduga (til afturhvarfs). FIMTÁNDA LEX. [4. sd. í föstu], 9. Marz: — ,.Konungurinn ávítar fyrir synd": Matt. 23, 2—6, 14, 15, 23. Minnist. í 23.: Þetta bar að gera, en hitt ekki ógert að láta. . SEXTÁNDA LEX. [5. sd. í föstu; boðunard.^ Maríu], 16. Marz.: — ,,Vitn. isburður konungsins um sjálfan sig": Matt. 26, 59—66. Minnist. : 64. Svo et

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.