Kennarinn - 01.02.1904, Qupperneq 1

Kennarinn - 01.02.1904, Qupperneq 1
SUIM’LKMKNT TO ..SaMKININC.In'’ Fvlgihlad ..Samkiningarinnak.*' SUNNUDAGSSKÓLABLAÐ. N. STEINGRÍMUR THORLÁKSSON FEBR. 1904. Fyrsta sd. í níuviltnaföstu — 31. Jan. (Septua%csima ) Hvaöa sunnud. er í dag? Hvert er guöspjallið? Dæmisagan um víngarðs- mennina. Hvar stendur það? Matt. 20, 1 iS Hve nær segja Fræðin að guðs ríki komi til vor?—Þetta verður, þegar hinn himneski faðir gefur oss sinn heilaga anda, svo að vér trúum fyrir hans náð hans heilaga orði og lifum guðlega hér í tímanum og annars heims að eilífu. Hver voru efni og minnist. aðal-lex. 4 síðustu sd.? Hvar stendr lex. á sd. var? 1. Hvernig opinberaðist elska guðs til vor? 2. Hvað er ekki í elskunni? 3. Hvað er sá kallaður, sem segist elska guð, en hatar bróðnr sinn?— Hver var biblfusögu-lex. á sd. var? Hver minnist.? Hver lex., sem læra átti? Hver er biblíusögu-lex í dag? Jesús er skírður. Hvar stendur hún? Matt. 3, 1—6, 13—17; Mark. 1, 2—11, I.úk. 3, 2., 3 , 21., 22. •— Minnistexti: Mér er þörf, að eg skírist af þér. Lex., sem læra á: A ð g 1 e ð j a s t afþví.að við crum skírð í Jesú nafni ogí skírninni gerð að guðs börnum. — Hver er aðal-lex. í dag? Hviar stendur hún? I.esum hana á vfxl. Les upp minnistextann. ltUliVTNIN EETIR SANNI.EIIÍAN’UM. 3. Jóh. 2—11. Minnist. 4. v. 2. Elskulegi! Umfram alt bi5 eg, aö þér vegni vel í öllu til- liti, og aö þér heilsist vel, eins og sálu þinni vegnar vel. 3. Því eg varö haröla glaöur,þegar bræöurnir kornu og vitnuðu um elsku þína til sannleikans; og hversu þú breytir samkvæmt sannleikans Jærdómi. 4. Eg hefi cnga mciri gleÖ'i cn þá, ■ aÖ' heyra,að' börn mín breyta eftir sannlcikanum. 5• Minn elsku- legi! Þú breytir eins og trúaöur í því, sem þú vinnur fyrir bræðurna, og það þér ókenda. 6. Þessir hafa vitnaö fyrir söfnuðinum um elskusemi þína. Þú ínunt (og) geía vel, ef þú beinir ferö þeirra eins og samboöið er guði; 7. því fyrir hans nafns sakir eru þeir af staö farnir, og hafa viö engu tekið hjá heiðingjum; 8. þess vegna ber oss að taka þvílíka menn að oss, svo að vér aðstoðum sannleikann. g. Eg hefi skrifað söfnuðinum til, en Díótrefes, sem vill vera fremstur meðal þeirra, tekur oss ekki (vel); 10. þegar eg því kem, vil eg minna liann á þau verk, er liann vinnur, meö því með vond- um orðum að ófrægja oss,-og hann lætur sér ekki það nægja, að talta ekki sjálfar á. móti bræðrtinara, beJdur bannar hann VII, 2.

x

Kennarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.