Kennarinn - 01.02.1904, Blaðsíða 2
IO
KENNARINN
þaö öörum, er þaö vilja gera, og rekur þá út úr söfnuöinum.
ii. Minn elskulegi! Breyttu ekki eftír því, sem ilt er. þeldur
eftir því, sem gott er. Sá, sem gott gerir, er af guöi, en hver
sá, sem ilt gerir, hefir ekki séö guö.
Bréfiö þetta ritaöi Jóh. einhvern tíma allra-síöustu árin.
Dó um 100. Er hiö síðasta, sem til er eftir hann. Kallar
hér sjálfan sig ,,öldunginn“. Skrifar einstaklingi aö nafni Gaj-
us (i). Ekki ólíklegt, aö þaö sé hinn sami Gajus, sem Páll
postuli var til húsa hjá í Korinþu (sjá Róm. 16, 23). V. 2.
,,um frain alf* á aö falla burt. — Jóh. biður hér, aö Gajusi
megi líða eins vel líkaml. eins og hann veit aö honum líöur
andlega. (Hvort líöur okkur betur líkaml. eöa andl. ? Og um
hvora vellíöanina er okkur annara?); því uin andl. ástand
lians frétti hann hjá bræörnm, sem komiö höföu frá söfn-
uöinum, þar sem G. var (3). Lýsing þeirrá á kristindómi
hans fögur. Sýnir lifandi kristindóm hjá G. (Hvernig ætli
sönn lýsing væri á kristind. okkar?) Þetta gleöur Jóh.; enda
gleöst hann af engu rneir en þvf aö sjá og heyra, aö ,,börnin
sfn“ (kristnir ínenti, sem hann hefir starfaö á meðal) ekki aö
eins játi sannan kristindóm, heldur og 1 i f i hann líka (4).—
Og hvaö gleöur ineir þá, sem boöa og kenna kristindóm? —
Fjórum sinnum í bréfinu (15 vers) kallar Jóh. G. ,,sinn elsku-
lega“. Sakir hinnar sameiginl. lifandi trúar eru þeir tengdir
innilegustu böndum.—G. haíöi tekiö að sér bræöur.sein send-
ir höföu veriö til þess aö boöa heiöingjum kristindóm (tnissí-
ónera) og sýnt þeim mikinn kærleika. Um þaö höföu þeir
sjálfir vitnaö ’neima í söfn. hjá Jóh. í Efesus. Fyrir þetta
hrósar hann G. og biöur hann aö veita slíkum mönnurn alla
mögulega hjálp; því þeir eru í þjónustu guös. Og þeir, sem
aöstoöa þá, veröa samverkamenn þeirra aö sannleika guðs,
kristind. til eflingar (5—8). Því heldur finnur hann ástæöu
til þess aö hvetja til þessa, aö einn maöur er í söfn. þeim,
sem G. tilheyrir, Díótrefes aö nafni, líkl. einn embættism.
hans. er gerir einmitt hiö gagnstaöa, þrátt fvrir bréf, sem
Jóh. haíöi skiifaö söfn., um aö taka vel á móti missíónerun-
um (9). Hann talar illa um Jóh. og þessa menn. Vill
ekki laka viö þeini. Bannar öörum þaö og gerir þá safnaöar-
ræka, sem þverskallast gegn boöi fians. Er ráöríkur safn-,
aöarljmur, sem hugsar mest um þaö aö koma sínu fram.
(Þaö eru vondir safnaöarlimir, sem svo eru.) Jóh. loíar aö
vanda um viö hann, ef hann komi .til safnaöarins (10; ætti aö
vera: ef eg kein, vil egþvf . . Jóh. hv etur svo G. til þi ss
látá ekki ilja eftirdærniö spilla sér, en muna, aö ,,sá, s* in