Kennarinn - 01.02.1904, Qupperneq 3
KHNNAfttKN
í t
gott gerir, er aí guöi, en hver sá, sern illa gerir, hefir ekki séö
guö'•= þekkir ekki guö (sbr. i. Jóh. 3, 6 og 4, 8). Lífiö sýn-
ir, hvort viö tilheyrum guöi eöa ekki. Hvaö sýnir líí okkar?
—Látumlex. minna okkur á, aö kristind. okkar er ónýtur,
ef vér ekki viljurn 1 i f a h a n n.
AÐ LESA DAGLEGA.- Min. : 2. M5s. 5, 1—14. Þrið.: 2. Mós. 6, 1—13. Miðv.: 2. Mós.
n. Fimt. : 2. Mós. 12. 15- 28. Föst.: 2* Mós. 12, 29 — 42 Laug. 2. Mós. 13. 17—22.
KÆRl) BÖKN! Jnhannes segir í lex., a'ð ekkert gleðji sig meir en það.
að heyra, að börnin sín hlvði guðs orði. Vitið þá og niunið, að ekkert gleður
foreldra vkkar og kennara meir en að sjá það til ykkar. og heyra það um ykkur.
Þið gleðjið þi líka engla guðs á hirauum. Viljið þið ekki gleðja? Jú. Kn
munið þá. með hverjti þið gleðjið mest.
..Ilann heyrir stormsins hörpuslátt hann hetu'ir sínum himni frá
hanu heyrir barusins andardrátt, hvert hjartaslag þitt jörðu á. “
Annan sd. í níuviknaföstu-7. Fcbr.
( Scxaqcshna.)
Hvaða sd er í dag? Hvert er guðspjallið. Pæmisagau um sáðmann’
inn. Hvar stendur það? Lúk. 8. 4—15.
Hver er þriðja bænin í faðir-vor? Verði þinn vilji, svo á jörðu sem á
himnum. Hvernig skýra Fræðin þá bæn? Guðs g ði, náöugi vilji verður að
vísu án vorrar bænar; en vér biðjum íþessari bæn, að hann verði einnig hjá oss.
Hvert var efni og minnist. aðal-lex. á sd. varV Hvar stendur lnln? 1.
Hvað gleöur hjarta hirðisins eða hins kristna kennara? 2. Hvað getum við
öll orðið sannleikanam? 3. Hvað er sagt urn iila menn og góða? — Hver var
biblíusögu-lex Hverminnist ? Hver lex , sem læra átti? — Hver er biblíu-
sögu-lex. í dag? J e sú s f r e i s t a ð u r a f d j ö f 1 i n u m. Hvar stendur hún?
Matt. 4, 1 — 11; Lúk. 4,1 13. Minnist : Drottin guðþinn áttþúað
tilbiðja og þjóna honum eiuum. Lex., sem læra á. Þegar við
freistumst, eigura við að brúka guös orð, og Jesús hjálpar
o k k u r t i 1 a ð s i g r a.
Hver er aðal-lex. f dag? Hvar stendur hún? Lesum hana á víxl. Les
upp minuistextann.
ELSKIÐ EKliI HEIMINN.
1. Jóh. 2, 14—21. — Minnist.: 15. v.
14. Eg skrifa j'öur, börn, því þár þekkiö fööurinn. Eg
hefi skrifaö yöur, feöur. |n í þér hafiö þekt hann, sem er frá
upphafi. Eg hefi skrifaö yöur, yngismenn, þvf þér eruö
styrkir, eruö stööugir viö guös orö, og hafiö sigraö hinn
vonda. 15. Elskiti ckki heiminn. ekki hcldur þn /iluti, se/u
í honuut eru ; ef nokkur clsknr hei/ninn, i honum er ckki kcer-
leiki 'föðursins. 16. Því alt þaö, sem í heiminum er, sem er
fýsn holdsins. fýsn augnanna og stærilátt líferni. þaö er ekki
frá fööurnum, heldur frá heiminum. 17. En heimurinn fyr-
irferst og hans lystingar, en sá, sem gerir guös vilja varir aö
eilífu. 18. Börn mín, hinn síöasti tínri er fyrir höndum, og