Kennarinn - 01.02.1904, Page 5

Kennarinn - 01.02.1904, Page 5
tiENNARINN iL hans), lifa eilíflega. — Munum þá aö els!;a guö, en ekki heim- inn. Ástæöa til þess 'aö gá aö ser, því ,,heimurinn‘*• hefir ríáð í þjónustu sína mönnurn, sern tilheyrt hafa söfnuöinum (18. 19).—Gái hver að sér, hvqr afstaöa hjarta hans ér við sann- leikánn. Jóh. minnir svo lesendur sína á, að heil. andi (,,smurningin“) sé þeitn veittur af J. Kr., þeir sé fyrir hann helgaðir guöi og fyrir hann ,, viti alt“, þ. e.: geti dæmt um, hvað sé kristilegur, sannleikur og hvaö ekki. AÐ LESA DAGLEGA.—Mán. : 2. Mós. 14. 15—-31. t>rlð.: 2. Mós. 15, I—2T. Miðv.: 2. Mós. 16, 13—36. Fimt.: 2. Mós. 17. 1 7 Föst.: 2. Mós. 10. 1 — 25. L.aiuí.: 2. Mós. 20, 1—21. KÆRO BÖKN! Lex. segir við ykkur: Það er einn, sem á að eiga hjarta yltkar—eiga það a)t. Það er guð Og þið verðið að muna að láta hann æfin- lega eiga það. Viljið þið það ekki? — Eg veit þið viljiö það. En þið eigið æfin- lega að vilja það. Biðjið guð að hjálpa ykkui æfiulega að vilja það ,,f hendi guðs er hver ein tíð, itið ininsta happ, liið mesta fár, í hendi guðs er alt vort stríð, hið raikla djúp.hið litla tár. "~Sb.487,6. Sunnud. í föstu-inngana;-14. Febr. ( Qiiiti/uafesim 1 ) Hvaða sd. er í dág? Jlvert er gttðspjall dagsins. Skí-n Jesú. Hvar stendur það? Matt. 3, 13—17. Hvað segja Eræðin um það, hvernig guðs vilji verði hjá oss? Þegar guð ónýtir og hindrar öll ill ráð og vilja, sera því vill aftra, að vér helgutn guðs nafn og ríki hans komi, — svo sem er vilji djöfulsins, heimsins og vors holds, - en styrkir oss og heldur oss föstum í orði síntt og tni alt tii vorra ;t:fi- loNa, Það er haus náðugi. gúði vilji. Hver voru efni og minnist. aðal-lex. tvo síðustu sd.? Hvar sfendur aðal- lex. síðasta sunnudags? 1. Við hverja er sagt. lilskið ekki heiminu? 2. Hvað er sagt ttm þá, sem elska heiminn? 3 Hvernig fer fyrir heiminum? ~ Hver var hiblíusögu-lex. síðasta sd.? H ver minnist. þarV Hver lex , sem læra átti? — Hver er biblíuscgu-lex. I dag? Brúðkaupið í Kana. Hvar stendur þúp? Jóþ. 2, 1—11. Minnist.: Hapn opinberaði sínadýrð og han s 1 æ r i s y e j n ar t r ú B u á hann. J-ex., sem læra ;V J esú g ge f u r fr: t í ð þ a ð, s e pi b e s t e r; e n v i ð þ u r f u m a ð 1 æ r a a ð b í ð a, Hver er aðal-lex. í dag? Hyar stendur þún? L,esum hana á víxl. J.es ppp nijnpjstextanp, KÆIíLlHKURlNN EK KÓRN. 1. Jóh ,y. ii—18. Minnist.: 16. v. 1 1. Því þetta er sú kenning, sem þér hafið heyrt frá upp- liafi, aö vér skulum elska hver annan. 12. Ekki sem Kain, er var af hinnm vonda og myrti bróöur sinn; og fyrir hvað myrti hann hann? Af því verk hans voru vond, en bróður hans réttyís. 13. Undrist ekki, bræðurmfnir, þótt heimurinn hati yður. 14. Vér vituin, að vér erum komnir úr dauðanunr til líísips, af því vér elskpm bræöurna; hver sem ekki elskpr bróöur sinn, hann er enn í dauöanum, 15. Hver, seni hatar bróöiir sinn, er manndrápai i; en þcr vitiö, að enginn niann- drápari þefir ejlífa lífið í sér varanda. j6. Afþví þckkjmn vér

x

Kennarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.