Kennarinn - 01.02.1904, Side 6
14
fté'MA Rt>í N
'kœrleikann, aS hanu gaf sitt líf út fyrir oss; eins erum vér
skyldugir affláta lífiff fyrir brœffurna. 17. En sá, sem hetir
þessa heims auöæfi og sér bróöur sinn liöa neyö og aftuilykur
sínu hjarta fyrir honum, hvernig getur el.-.kan til guös veriö
staöföst með honum? 18. Börn tnín, elskum ekki meö oröi
og tungu, heldur í verki og sannleika.
1,, Elskið hver annan" er boðskapur kristind. gamli og
nýi. ,,Frá upphali“ • frá því að kristindómur var fyrst boö-
aöur. Kristnir menn eru bræöur. Eiga allir aö elskast sem
bræöur (1 1); því þeir þekkja og eiga allir kærleika hans. sem
gaf sig sjálfan út fyrir þá (16). Eiga aö gefa kærl., sem þeim
hefir veriö gefinn. Kærleiks-sólin, sem á ]?á skín, \ill lá að
vera kærl.-sólin þeirra, sem af þeitn skín. Meö ]esú Krisii
rann upp guödómleg kærleiks-sól yfir heiminn og skín í hon-
um. Hver kristinn rnaður á aö sýna þá sól, á aö vera þaö
,.prisma“ (inargstrendur krystall), setn geislar hennar brjót-
ast í gegn um.—Hvernig erum viö þaö? Munutn. hvaö heiö-
ingjarnir foröum sögöu um kristnu píslarvottana: ,,Sjá,
hýernig. þeir elskhst!“ Aö Jóh. nefnir aö eins hinn kristna
bróöur-kærleik ketnur til af því, aö hanti hefir í huga bróðuk-
hatrið hjá heimsins BÖRNUM. Kain er dæmi og fyrirmynd
þess. þess vegna er hann nefndur (12). Ekki nema eðli-
legt, þótt kristnu bræöurnir verði fyrir þessu bróður-hatri
heimsins (13). —Bróður-kærl. lífsmerkið (14-16). Lífiö
eilífa er samfélagið við guö. Dauöinn aöskilnaöurinn ftá
guöi. Lífiö eitikennir kærleikurinn; dauöann hatriö. (,,Vér
vitum“, segir Jóh. Já, hvaö vitum viö þá?) Sá. sern elskar,
er í samfél. viö guö. Hinn ekki. Aö elska ekki-----aö hata.
Sá, sem elskar ekki bróður sinn, er manndrápari eins og
Kain. Bróöur-hatur heimsbarnanna einkennir hann. Lítíö
á hann ekki. Er ekki í samfélagi viö guö; ]iví kærl., en ekki
hatriö,tilheyrir því. — Þegar guö sendi son sinn og hann fórn-
aöi sjálfum sér, birtist kærl. — þekking þessa kærleika gefur
okkur þekking á kærh yfir höfuö. Sá, serrt ekki þekkir
hann, þann fórnarkærh, þekkir alls ekki kærleikann, því allur
sannur kærl. er fórnarkærh Þá þarf bróöur-kærh aö vera
þaö líka (l6). BrÓÐUK-KÆRL. þARF «ð sýna sig í veriíinu
(17. 18). Gagnvart þurfandi bróöur (og þörfin er margs •
konar) sýnir br.-kærl. sig. Munum: kærl. þarf aö vera sann-
ur. Og enginn kærh er sannur nema hann sé fórnandi, starf-
andi í þarfir bræöra. Látum drottin meö fex. fá aö kenna
okkur að elska í sannleika.