Kennarinn - 01.02.1904, Side 7

Kennarinn - 01.02.1904, Side 7
KENNARINN 15 AÐ LESA DAGLEGA.—Mán.: 2. Mós. 24, 1—íi. ÞriÖ.: 2. Mós. 32. 7—29. Miðv.: 2.Mós. 33. 12-^23. Fiint.: 2. Mós. 34. 1 —10. Fcst.: 2. Mós. 34. 27 “3S. Lau«.: 2. Mós. 40. 17-28. KÆRU BÖRN! Þið viljið. að þið séuö elskuð. ' Nú vitið þið að foreldr- ar vkkar elska ykkur. En þið vitið líka, að guð elskar ykkur; því hann gaf ykkur .Jesúm, eingetinn son sinn. En guð vill líka, að þið elskið, og liann vill kenna ykkur að elska, eins og hann elskar. Viljið þiðekki læra það? ,,Vor sól og dagur, herra liár, Ó, drottinn, heyr vort hjartans níál, sé heilög ásján þín í ár. í hendi þér er líf og sál. “ —Sb. 487, 8. Fyrsta sd. í föstu— 28. Febr. ( Qua.ira^esima Hvaöa sd. er í dag? Hvert er guðjpjallið? Freisting Jesú. Hvar stend- ur það? Matt. 4, 1— n. Hver er fjórða bæn faðir-vorsins? Gef oss í dag vort daglegt brauð. Hvernig útskýra Fræðin það? Guð gefur að sönnu daglegt brauð einnig án án vorrar bænar, jafnvel vondum mönnum; en vér biðjum í þsssari bæn, að hann láti oss við það kannast og vort daglegt brauð með þakklæti þiggja. Ilver voru efni og minnistextar lex. þrjá síðustu sttnnudaga? Hvar er lex. á sd. var? 1. liver er sú kenning, sent þar er sagt að menn ltafi heyrt frá uþp- hali? 2. H vernig eigum vér að breyta við bróður vorn? 3. Hvað er sagt um þá, sem hafa þessa heims gæði? — llvervar biblíusögu-lex á sd var? I-lver lex., sem læra átti? — H ver er biblíusögu-lex. í dag? F i s k i d r á 11 u r P é t- u rs. Hvar stendur hún? Lúk. 5,1—11. Minnist,: Eftir þínu orði vil eg leggja netið. Lex., sem læra á: Efviðgerumþað, sem gttð segia okkur, verður það okkur áreiðanlega til blessunar, jafnvel jiar sem við búuntst ekki við neinni blessun Hver er aðal-lex. í dag? Hvar stendur hún? I.esum hana á víxl. Los upp minnistextann. SAUDESKORGAR SÖI-.NUÐI BODAÐ AFTURUVARF. Opinb. 3, 1—6. Minnist.: 4. 5. v. 1. Skrifa þú engli safnaöarins í Sardes: Þetta segir sá, sem helir þá sjö anda guös og þær sjö stjörnur. Eg þekki hátta- lag þitt, aö þif litir aö nafninu, en ert þó dauöur. 2. Vakn- aöu og st)trk hið annaö.setn ætlar aö deyja; því eg hefi fundiö rnargt ábótavant í fari þínu fyrir guös augliti. 3. Rifjaöu upp fyrir þér. hvað þú hefir numið og heyrt; varöveit það og bæt ráð þitt; því ef þú vakir ekki, mun eg koma að þér eins og þjólur, svj þú munt ekki vita, á hverri stundu eg muni koma yfii' þig, 4. þó eru fáeinir menn hjá þér í Sardes, sein ik’:i hafa sanrgað' sín klœði; þeir skulu vera hjá vicr í hvít- nm búningi, þvi þeir eru þcss maklegir. 5. Sá, san sigrar, .hann skal skrýð’ast hvitum búningi, og hqns nqfn skal eg ekk' afutá af /ífsbákiuni; eg skqt kannast við' Itans nafh fyrir in.n im fötfur og fyrir' hans englum. 6. Sá sem eyru- hefir, hanu huyri, hvað andinn segir söfnuðunum. Fimta safnaöar-bréfiö (2. og 3. varlex. 20. Des, Sjá þaö,

x

Kennarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.