Kennarinn - 01.02.1904, Blaðsíða 8
16
KENNARINN
sem þar er sagt urn þessi bréf),—þaö til Sardes. Sardes var
merkur bær, haföi veriö höfuöborgin í ríki Lydíu-konungs.—
Síöasti konungur þess, Krösus, átti þar heima. Nú auöviröi-
legt smáþorp. J. Kr., sem bréfið er frá, einkennir sig sem
þann, er hefir alt, sem þarf til þess hann geti hjálpaö þessum
deyjandi söfn.: ,,hefir sjö anda guös“ heilagan anda (sjá I,
4. Sjö-talan líkingartala. Táknar heil. anda frá starfsldiö
hans í heiminum og söfnuöinum. Starfiö hans sem hið full-
komna aö öllu leyti) og ,,þær sjö stjörnur“ =sjö safnaða-hirða
= hefir hiröisembættið. Þegar J. Kr. einkennir sig sem haf-
andi heil. anda í þjónustu sinni, þá einkennir hann sig greini-
lega sem sannan guð. Þekkir háttalag safn. Þaö sýnir, að
söfn. lifir að eins að nafninu. Hann hefir orö á sér fyrir aö
lifa. Það álit manna á honum (1). Ekki nóg, hvaö inenn
álíta um okkur. Si.elfilegt aö vera kristinn aö nafninu að
eins. Hvernig ætli guö dæmi um háttalag okkar, hiö innra
og ytra? Söfnuðurinn sofandi söfn. (2). Það sýndi hátta-
lag hans. ,.Dauður‘‘ þó ekki í fullkomnum skiln. Sofandi
er sá, sem ekki þekkir háttalag sitt eöa hirðir ekki um þaö,
þekkir ekki synd sína, afstööu sína til guös og afstöðu guðs til
hans; hugsar ekkert um, hvað guð vill. Vaknaður—sá, sem
farinn er að hugsa um afstöðu sína til guös og guðs til hans.
Söfn. ámintur um að vakna.eða hinir inóttækilegustu. Eiga
svo aö vekja hina, en ekki fara nr söfnuðinum og dæma hann.
,,Fyrir guðs augliti“: þar kemur í ljós okkar sanna háttalag.
Söfn. Á ad gá ad GUÐS orði (3): því, scm hann hefir lært.
Sést þá, að ekki er nóg. þótt ytri ástæður og háttalag sé í lagi.
,,Bæt rÁð þlTT“ segir dr. Höfum við heyrt hann segja það
við okkur? Nokkrir þó lifandi (4). ,.Klæöi“ andl. ástand.
—Syndin saurgar—svefninn líka synd. — Hvernig höfum við
farið með skírnarklæöin okkar?-,,Maklégir“; samkvæmt reglu
náöar guðs, að sá, sem reynist trúr, fái kórónu lífsins. —SÁ,
sem vaknar oo sigrar, fær eaun (5): eilífa lífið og sæluna.
Sá, sem sefur og vill ekki vakna, en deyr, tær líka sín laun:
nafn hans ekki í lífsins bók, heldur dauðans.— Heyrum þá,
hvað heil. andi segir viö oss í orðinu (6).
AÐ LESA DAGLEGA.—Mán.: 4. MÓ9. 3, 5 — 13. Þrið.: 4. Mös. 10, 11—36. Miðv.: 4,Mðs.
n. 24—35. Fiint.: 4. Mðs. 12, 1—15. Föst.: 4- Mðs. 13. 1—24. Lauit.: 4 Mðs. 13, 25—33.
KÆRU BÖRN! Þegar þið vorucS skírð, þá voruð þið af guði klædd í hvít
klæði, klæði guðs barua Þið raegið ekki fara illa með þau. Ekki gera þau
óhrein. Þegar þið eruð óhlýðin og vond, þá geriö þið þau óhrein. Biðjið guð
að hjálpa ykkur til að halda skírnarklæðunum ykkar hreinum.
Sálm. 4S7 lesinn upp.