Kennarinn - 01.04.1904, Page 1

Kennarinn - 01.04.1904, Page 1
SUPPLKMENT TO .. S AM RTNINGIN *' Fvlgiblad ,,SameiningariWkar,m SUN N UDAGSSKÓ LAB LAÐ. VII, 4. N. STKINGRÍMUR THORI.ÁKSSON KlTSTIÓRl. APRÍL 1904. Skýring. Orsökin til þess, að biblíulex. sjálfmn er slept úr ,,Kenn.“ í þessu og síðasta blaöi, var sú aö spara ineð því rúm í blað- inu fyrir fleiri lex., til þess að geta kornist á undan betur með lex. l£n ætli ekki, ef betur er að gáð, það rnuni reynast heppilegra að prenta alls ekki lex., þegar þær eru teknar úr nýjatest. ? Myndu börnin ekki með þvf læra betur að taka n. t. með sér í skólann? ,, Já, en þau eiga ekki n. t. “—er sagt. En þá þurfa þau að eignast þaö. Ög það á að vera lilutverk sd. skólans að hjálpa þeim til að eignast það, úr því það er hlutverk hans að hjálpa þeim til að lesa það. Og ef til eru foreldri svo heiðin, að þau vilja ekki kaupa það handa börnunum sínum, þá verður sd. skólinn að kaupa þaö. Nú er líka hægt að íá n. t. á ísl. í handhægu broti. Svo nú er ekki liægt að bera það við: ,,Það er of stórt. “ ísl. bibl. er vitanlega ekki handhæg. Ogsvo er hún ekki fáanleg. Páhnasunnudag 27. Mars. Hvaða sd. er í dag? Hvert er guBspj.? IimreiB Jesú í Jerúsalem. Hvar stendur jtað? Matt. 21, 1---9. 1-Iverjum sd. öðrum heyrir jietta guðspj. til? Hver er 7. bamin? Heldur frelsa oss frá illtt. Hverni}r útskýra Fræðin liaua? Vér biðjum í jiessari bæu í stuttu máli, að faðiriun á himnum frelsi oss frá aliskonar böli á líkama og sálu, eignum og mannorði, og unni oss að lyktum, þegar stund vor kemur, sælla æftloka og taki oss í uáð úr þessum eymdardal til sín í himininn. Hver voru efni og minnist. aðal-lex. 4 síðustu sd.? Hvar stendr lex. á sd. var? 1. Hvað er fundið að söín. í Efesus? 2. Hvað heimtað að hann geri? 3. Hverju er þeim heitið, sem hlýða? — Hver var biblíusögu-lex. á sd. var? Hver minnist.? Hver lex., sem læra átti? Hver er biblíusögu-lex. í dag? Jestia mett<ir 5þúsundir. Hvar stendur hún? Jóh. 6, 5—14. (14. lex. í Bible Story. I — Minnistexti: Eg em lífsiiu brauðið; sá, sem kemw til min, rnuu ckki verða hungmður (35, v.). Lex , sem læra á: Aðvið eir/um með þakklœti til i/uðs að Jiii/gja fiebu vkkar eins og tlr hendi hans,—Hver er aðal-lex. í dag? J-fvar stendur hún? Lesum hana á víxl, Les upp minpistextann,

x

Kennarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.