Kennarinn - 01.04.1904, Qupperneq 2
26
KENNARINN
MARGAR KÓRÓNUR OG SKIKK.IA BLÓÐLITUÐ.
Opinb. ig, n—16. Minnist. 13. v.
..Guðspj. dagsins segir frá innreið J. í Jerúsalem,—að liann hafi koniið ,,ríð-
andi ösnu og folu hennar''. Lex. sýnir hinn sama J. ríðandi „hvítum hesti".
lin sá munur á fyrstu sigur-innreið J. í Jerús. og síðustu komu hans til heims-
ins! Þá reið h. inn í Jer. til þess að líða og deyja til fórnar fyrir syndina. Nú
birtist h. í krafti og tign sigurvegarans, hrósandi sigri yfir öllum óvinum. Þá
var hann krýndur þyrnum. Nú eru ,,á höfði hans margar kórónur". Þá var
líkami hans litaður blóði hans sjálfs, sem hanu lét úthella til fyrirgefn. synd.
Nú er skikkja hans lituð blóði hinna sigruðu óvina hans. Þá ritaði Pílatus yfir
höfði h. á krossinum: ,,Jesús frá Nazaret, konungur Gyðinga." Nú er nafnið
hans: ,.Konungur konunganna og drottinn drotnanna."—Hér sést hinn mikli
munur á komu J. til þess að frelsa heiminn og komn hans til þess að dæma
hann" (þýtt).—Lex. 17. Jan. — Brúðkaup lambsins—er kaflinn næstur á undan
lex. í dag. Sjá þá lex. —fcsús kemur meS valdi og dýrð til ]>css aö dœma antí
krist, hinn mesta og voldugasta',Jivin sinn i heiminum, og stofna jjúsund ára rikifi
(sjá lex. 13. Des). Stórkostleg sýn. llimnarnir opnast og Jesús birtist dýrðl.
Annar Jóh. (skírarinn) hafði líka séð himnana opnast. En þá stóð J. á bakka
Jórdanar nývígður í skírninni til lausnarverks síns. Nú sittir hann á ,,hvítum
hesti" (táknar heilagleika hans og sigurdýrð). -- Nöfnin hans mitina á, að fyrir-
heiti hans eru áreiðanleg og dómsofð hans sannleikur. Stríð hans
réttlátt og dómar hans sömulciðis Birtist nú eins og áður í þjón-
ustu réttlætisins Í11). Or. lýst (12). Vandlátur (,,augu sem eldslogi" sjá
1. 14 og lex. 6. Des.). Munum, að auguu heilögu og vandlátu horfa á okk-
ur. Sigursæll konungur (kórónur margar) Hans guðdómseðli og dýrð fær
enginn maður skilið, heldur að eins tilbeðið (nafnið, sem enginn fær lesið).—
Munum, að ætla okkur ekki né að heimta að lesa það, sem engum manni er unt
að lesa.— Búningi dr. lýsl (13'. Sýnir, að liann hefir átt í stríði við óvini sína
og sigrað (skikkjan blóðl. Sjá Esaj. Ó3, 1 -3, sem liggur til grundvallar fyrir
lýsingunni hér og í 15. v.) Nafnið hans: ,,Orð guðs", sýnir þá hlið eðlis hans,
sem snýr að okkur mönnunum. Það getum við og eigum að lesa, lesa það, að
hann opinberi guð og að fyrir hann sé okkur unt að þekkja guð (sbr. Jóh. 1,1'.
Munum að lesa það, sem við eigum að Iesa. — LiSi dr. lýst (14" heilagir
englar guðs liðið, sem liann sjálfur liafði sagt að myndi verða með í tilkomu
sinni (Matt. 16, 27. 25, 31). — Erindidr. lýst (15. 16): Að dæma og vinna sig-
ur yfir öllum óvinutn sínum. Sverðið tvíeggjaða: dómsorð dr., setn allir óvinir
hans verða að lútá (sjá 1, 16). Járnsproti: drotnar yfir öllum óvinum sínum
með vakli, sem þeir fá ekki reist rönd við tsbr. 2, 27 og Sálm. 2, 9). ,,Treður
- - - hins alvalda" (sbr. Esaj. 63, 1-3): táknar það, að J. fullnægir reiðidómi
guðs yfir öllum óvinum hans . [Samlíkingin þessi: Óvinir guðs eins og vín-
berin, sem fleygt er í vínpressuna og lögurinn troðinn úr, J. líkt við þann,
sem treður sundur berin í pressunni]. Nafnið, sem hann hefir á skikkjunni, og
eins og sverð við bellið, sýnir haun sem liinn sigri hrósandi konung, sem ekk-
ert konungsvald má sín neitt á móti. — Minnumst því við soninn á meðan tími
cr: látum honum í té trú, kærl. og hlýðni. Sæll er sá, sem treystir hon-
um (Sálm, 2, 12).
AÐ LESA DAGLEGA.— Mán.: jer. 7, 1—15. Þrið.: Esaj. 50, 4—11. Miðv.: Jer. 11, 18—
23. Fimt.: Sak. 3, i—10. Föst.: HarmaBr. 2, 8—15, Laux.: Esaj. 52. 13—15.