Kennarinn - 01.04.1904, Side 3

Kennarinn - 01.04.1904, Side 3
klíK’N'AklNN 2 7 KÆRU BÖRN! Munið að trúa á drottin Jesúm, elska hann og hlýöa. Gleymið ekki þeirri óhamingju, sem þiö áreiðanlega ratið í, ef þið gleymið hon- um, látið tæla ykkur á burt frá honum og koma til þess að verCa á móti Jesú. Hugsið sérstaklega þessa viltu um það alt, sem Jesús hefir gert fyrir ykkur, tij þess að frelsa ykkur frá öllum ykkar óvinum, svo að þið getið sigrað og verið sæl hjá honum. ,,Meðan Jesú minn eg lifi raig lát aldrei gleyma þér, hönd þín mér á hjarta skrifi hugsun þá, sem dýrust er. Jeg bið, þar þá játning set: Jesús minn frá Nazaret er sú hjálp, sem æ mig styður, er mín vegsemd, líf og friður. " Sb. 154. --->—<------ Páskadag — 3. Apríl. Hvaða sunnud. er í dag? Hvert er guðspjallið? Upprisa Jesú. Hvar stendur það? Mark. 16, i—S. Hvert er niðurlag faðir-vorsins? Því að þitt er ríkið, mátturinn og dýrðin að eilífu. Amen. Hvernig útskýra Fræðin ,,amen"? Eg skal vera viss um, að slíkar bænir sé föðurnum á himnum þóknanlegar og verði bænlieyrðar, þvf hann helir sjálfur boðið oss þannig aö biðja og oss bænheyrslu heitið. Amen, amen, það þýðir ; já, já, svo skal verða. Hver voru efni og minnist. lex. fimm síðustu sd.? Hvar stendur aðal-lex. á sd. var? 1. Hver sat á hvítum hesti? 2. Hvernig var útlit lians og þeirra, sem með honum voru? j. Hvað var skrifað á skikkju hans?—Hver var biblíus-lex. ásd.var? Hver minnist ? Hver lex., sem læraátti?—Hver er biblíusögu-lex. í dag? Ji’siís iimiiiyiiifas/. Hvar stendur liún? Matt. 17, 1—9. Lúlt. 9, 28—36. (15. lex. í B. St.) Minnist.: þessier minn efskulegi souur, semei' hefi velþiknnn ii: itlýðió jh'r honum. Lex., sem læra á: ViS cigiun aS heyra orðJerni ot> /i/ýða /ioiiiiiii hér. og við ei^i/il/ að likjast /iiiiiiiin í dýrð haiis síðar. Hver er aðal-lex. í dag? Hvar stendur hún? Lesum hana á víxl. Les upp minnistextann. VKRÐUGT EU ÞAÐ SEÁTRAÐA I.AMBH). Opinb. 5,9—14. Minnist.: 12. v. r.ox. er lofsöngur stórkostlegri en orð fá lýst. Byrjar við hásæti guðs á himnum, færist æ leugra út frá því á alla vegu til æ fleiri og fleiri, eins og hver lofsöngshringurinn eða söngflokkshringurinn taki við af öðrum og llytji sönginn til næsta hrings æ lengra og lengra, þar til öll tilveran er orðin einn söngflokkur, ómælilegt syngjandi haf umhverfis hásætið; flyst svo aftur sem æ vaxandi söngatda inn að hásætinu og endar þar með amen þeirra, sem hófu sönginn. — A vel við, að jiessi lofsöngs-lex. sé á páskad.; Jiví sannarlega er hann mesti lolsöngsdagur ársins, og aldrei ætti lofsöngur safnaðar dr. að vera meir fullróma en þá. — Lex. mætti heita: /ofsöngur /aiii/iinu tii i/ýrðar. Tilefni söngsins sést af fyrra parti kap.: Jóh. sá guð á liásæti sínu með bóktell inn- siglað í hægri hendi (1). Heyrir engil kalla hárri röddu og spyrja, hvort nokk- ur sé þess verðugur að brjóta innsiglin og opna bókina (2). Enginn í allri til- verunni gaf sig fram; því enginn var verðugurj^h Jóh. grætur þá (4). Þá huggar einn öldunguriun hann og segir, að það sé einn, sem geti jiað (5). Þá sér hann lamb koma, sem ber jiess merki, að því hafi verið slátrað. Það tekur

x

Kennarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.