Kennarinn - 01.04.1904, Page 5

Kennarinn - 01.04.1904, Page 5
KfeNNAfttMM Hver var biblíusögu-lex. á sd var? Hver rainnist ? Hverlex., sem læra átti?—Hver er biblíusögu-lex. í dag? Ilinn misktmnsami Samverji. Hvar stend- ur hún? Lúk. io, 25—37. (Lex. 16 í Bible Story.) Minnist.: I'ar þií og gerJíiðsamri. Lex., sem læra á: /Ið vér eigum að elska aðra og vera þeim gáðir, eins og vér viklum aðþeir vœri vae. — Hver er aðal-lex. í dag?—Hvar stendur hún? Lesum hana á víxl. Les upp minnist. SÖNGUR MÓSESAR OG LAMBSINS. Opinb. 15. kap. allur. — Minnist.: í 3. v. („Mikil og dýrðleg eru þín verk“ o.s.frv,]. 15. kap. myndar inngang að því, að reiðiskálunum er úthelt=hin síðasta íullnæging refsidóms dr. Fram að þessu hefir verið tími guðs þolinmæði og langlundargeðs. Nú hefst tími dóms hans. ,.Ef eg þá tíð, sem guð mér gaf, gálaus forsóma næði, drottins tími þá tekur af tvímælin öll í bræði."—1. v. Teiknið, sem Jóh. sér, eru 7 engl. með reiðiskálarnar (sbr. 7), dómsplágur dr., síðustu dómar hans [,,reiði. . .enda ']. 2. ,,Glersjór‘‘ [sjá 4, 6*]: Guðs ráðs- ályktanir viðvíkjandi endi allra hluta. Hér ,,eldi blandinn" af því dómsreiði g. ráðsályktana birtist nú á æðsta stigi. Við ,,sjóinn" áströndinni standa hinir trúu þjónar g., sem ekki hafa látið guðleysið fleka sig. Eru hólpnir. [,,Dýrið“ o. s. frv.; sjá 13. kap.]. ,,Hörpur": eru lofsyngjandi guði. 3. 4: Söngurinn: Mósesar [sjá 2. Mós. 15, 1-19] og lambsins [sem lambið heíir kent sínum]. Er samskonar og söngur M.. eins og endurtekur hann. Vegna samhengis síns lýtur söng. aðallega að dýrð dómsverka dr., að dýrð almættis hans, réttlætis og heilagleika, sem með þeim birtast mun. — Hin önnur sýn [5—8] sýnir þá, sem vinua eiga dómsverk dr. 5. v.: Himininn opnast=ráðsályktanir dr. birtast. [Sýnt undir mynd musteris o. s. frv., sem opnast. ,.Vitnisburður": svo voru lögmálstöflur M. kallaðar. 2. Mós 25, 21]. 6. Ut úr ..musterinu’ ‘ koma svo þeir í dýrð og heilagleika, sem framkvæma eiga ráðsályktanir guðs. 7. Það, sem fram á að koma, viðkemur allri lifandi skepnunni. Dess vegna afhendir eitt o. s. frv. [..Dýrin" jarteikna alla lifandi skepnuna]. ,,Skálar" o. s. frv.: Guðs reiðidómur sýndur undir mynd víns, sem úthelt er [sbr. Jer. 7, 20. 10, 25]. — 8. ,,Fyltist4 ‘ o. s. frv. [sbr. 2. Mós. 40, 34. 35 og 1. Kg. 8, 10. 11]: Ciuðs dómsreiði lokar musterinu. Nú er ,,náðin í burtu tekin". Munum því að flýja á náðir guðs í tíma. KÆRU RÖRN! Líka í dag heyrum við um söng. Hverjir syngja? Guðs börnin öll, Sem standa frammi fyrir liásæti guðs. Þau létu ekki hið illa í lífinu koma sér til að vera óhlýðin og fara frá Guði. Þau tniðu á Jesúm og elskuðu hann. Og hann gaf þeim kraft til að sigra alt hið vonda og ljóta. Börnin mín, ef þið trúið á Jesúm og elskið hann, þá fáið þið líka kraft til að sigra alt vont og ljótt. Og svo fáið þið seinna að vera í hópnum frammi fyrir hásæti guðs og vera með í söngnum. CJuð geíi ykkur það. ,,Þig guð, vor drottinn, göfgum vér, þig faðir, æðstur herra hár, ó, guð, vér þakkir segjum þér; öll heimsbygð lofar síð ogár"—sb. 2, 1. Annan sd. c. páska—17. Apríl. Hvaða sd. er í dag? Hvert er guðspjallið. Jesús er góði hirðirinn. Hvar stendur það? Jóh. io, n —16. Með hvaða orðum innsetti Jesús skírnar-sakramentið? Farið og gerið allar

x

Kennarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.