Kennarinn - 01.04.1904, Blaðsíða 6

Kennarinn - 01.04.1904, Blaðsíða 6
3ö kENNAitiWM þjóSir aS lærisveinum og skíriS þá til nafns föðursins og sonarins og heilags anda. Hvar standa þau orð í ritningunni? Matt. 18, 19. Hver voru efni og minnist. aðal-lex. tvo síðustu sd.? Hvar stendur aðal- lex. síðasta sunnudags? 1. Hvaða teikn sá Jóh. á himninum? 2. Hvað sungu engfarnir sjö? 3. H vað sá hann koma út úr musterinu? Hver var biblíusögu-lex. síðasta sd.? Hver minnist. þar? Hver lex., sem læra átti?—Hver er biblíusögu-lex. í dag? Týndi nonurinn. Hvar stendur hún? I.úk. 15, 11—32. |Lex. 17 í IL St.J Minnist.: Fuðir, er/ heji gyndgað mótihimninum og fyrvrþér op er ml ekki lengvr verdnr <tð /ieita nonnr þinn- Lex., sem læra á: Að ef oið liðfum grrt rangt, þd eir/nrn viii aö vern fijótir til að kannast viðþað og hiðja fyrirgefningar. — Hver er aðal-lex. í dag? Hvar stendur liún? Lesum liana á víxl. Les upp minnistextanu. l-'ÆRA í LAQ I'At), SliM AW KR í KIRKJUNNI. *Tít. i, 5 — 15. Minnist. y. v. Krít, eyja suðaustur af Grikklandi, 140 mílur á lengd, 35 á br., nú kölluð Kandía. Títus andl. sonur Páls [v. 4]. P. hafði snúið hontim til kristni og liafði liann sem samverkamann sinn [sjá 2. Kor. 2, 12. 7, ö. 13 — 15. 8, 23. Gal. 2, 1—3"). Til eyjunnar hafði P. komið, þegar hann sem fangi var fluttur til Rómab. | Pg. 27 |. Prédikaði þá kristínd. þar og sneri fólki til kristni; en hefir ekki myndað reglulega söfnuði. Ilinir kristnu haf.i þá lifað þar fyrst nokkurs- konar einstaklingslífi án reglulegs félagssambands og safnaðarstjórnar. Það orðið til þess að villukenningar smeygðti sér hægar inn á meðal hinna kristnu og trú ogfííf afvegaleiddist, eins og bréfið sýnir. I’. skrifaði bréfið á árununt milli 60-70. Nýlega fengið lausn úr fangelsinu í Róm. Farið til Krít. Skilið j)ar eftir Títus til þess að koma á reglulegu safnaða-skipulagi og færa í lag annað, sem að var trúarlega og siðferðislega. Um þetta tvent skrifar liann T. í bréfinu. 5 —9 er um safnaðaskiiiulagið. T. á nð setja inn ,.öldunga" = presta=,,biskupa“=umsjónarmenn. Söfn. eiga að safnast utan um guðs orð og sakramentin. Og liver söfn. á að hafa mann, sem stendur fyrir andl. mál- um safn. o; prest. Tekið fram, hvernig hann eigi að vera: hafa góðan orðs- tír [, .óaðfinnanl. “ |; með óflekkað hjónabandslíf.ef liann er giftur | „einnar . . . eiginm."], og hafa sýnt, að hann kann að uppala börn sín kristilega. Þetta og lýsingin í 7—9 sýnir, hvað háar kröfur guðs orð gerir til prestsins. Ekki sama, hvernig hann er, hann, sem á að vera ráðsmaður guðs í húsi hans, söfnuðinum. í 10—16 er T. ámintur um að taka fyrir þá, sem fnra með villnkenningar og spilla með þeim hinum kristnu, og ekki að hlífa þeim. Verðurað takast alvarl., sérstakl. þeirra vegna, sem þeir eru búnir og eru að fleka. „Spámaður" [12]: Epimenides, skáldspekingur frá Krít um 600 f Kr. — Hvað snertir ,,hreint" og ,,óhreint“, sem villukenn. töluðu svo mikið um, þá er alt lireint hjarta því, sem hreinsað er fyrir trú á |. Kr., og þiggur alt með þakklæti. (M|um öðrum er alt óhreint, af því þeir sjálfir eru óhreinir [15]. KÆRU J3URN! Lex. sýnir ykkur, að guð vill.að alt fari fram með reglu. Það á að vera regla í söfnuði, regla á sunnudagsskóla og regla á heimili. Þegar þið eruð á móti reglu og eruð óstýrilát, þá eruð þið á móti guði. Lílta sjáið þið, að ekki er sama, hvað ykkur er kent. Þið þurfið um fram alt að la’ra að þekkja guðs orð, svo enginn villi ykkur með kenningu sinni og leiði ykkur burt frá guði. Biðjið guð að kenna ykkur þetta.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.