Kennarinn - 01.04.1904, Blaðsíða 7

Kennarinn - 01.04.1904, Blaðsíða 7
KENNARINN 31 ,,Þín engla sveit og helgra her þinn kærleik tigna kerúbar, á hirr.ni lofgjörð færir þér; þinn kraft og vísdóm serafar",-—Sb. 2, 3. Þriöja sd. e. páska—24. Apríl. Hvaða sd. er í dag? Hvert er guðspjallið? Innan skamms. Hvar stend- ur það? Jóh. ió, 16 — 23 [endar með orðunum; - - ..einskis spyrja"] Hvað segja Fræðin að skírnin geli eða gagni'? Hún veldur fyrirgefningu syndanna, frelsar frá dauðanum og djöflinum, og gefur eilífa sáluhjálp öllum, sem því trúa,—svo sem guðs orð og fyrirheit hljóða. Hver voru efni og minnistextar lex. þrjá síðustu sunnud.? Hvar aðal-lex. á sd. var? i. Hví var Títus skilinn eftir í Krít? 2. Hvernig á sá maður að vera, sem stendur fyrir söfnuði? ;. H vað er sagt um þá, sem hreinir eru?— Hver var biblíus.-lex. á sd var? Hver minnist. ? Hverlex.,sem læraátti?- Hver er biblíusögu-lex. í dag? lilki maðnrinn or/ Lazarun. Hvar stendur hún? Lúk. 16, 19—31. [ Lex. 18 í B. St.] Minnist.: Þeir htifí Músen of/ npámenn- inn; Idýði þeirpci n. Lex , sem læra á: Að þnð er be.tru að vera guðhnrddur tm ríh'itr.—Hver er aðal-lex. í dag? llvar stendur hún? Lesurn hana á vixl. l.es upp minnistextann. UÍÐ.VMH HINNAK ItV'RÐLEGl! OÞLNUERUNAU. Tít'. 2. 5—15. Miniiist. 13. v. 1 i, 16 hefir l’. sagt, að hegðan villukennaranna í Krít sýni, að guðsþekk- ing þeirra sé hégómleg. I 2, 1—10 áminnir hann T. utn í orði og verki að hvetja alla kristna menn í Krít með hegðun sinni að sýna sannleika hintiar kris’tnu trúar og yíirljurði lærdóms þess, sem þeim haíi verið kendur, yfir kenn- ing þá, sem villukenn. fara með. — En ef við, kristnu Islendingarnir, vildum hiig.sa um að sýna hið sama með hegðun okkar og á þanu hátt ]irédika betur en átt helir sér stað fyrir öllum trúlausum og trúviltum íslendingum! — T. á fyrst að snúa sér að gamla fólkinu. IJað á að vera fyrirmynd hins yngra | 2. 3]. Ciömlu konurnar eigu svo með fyrirmyndar-hegðan sinni að koma hinum yngri konum tll að hegða sér sómasamlega [4. 5]. T. á að áminna ungu mennina um að sýna með hegðan sinui, að kristiud. liafi kent þeim að stjórna sjálfum sér |0j. Sjálfur á T. í allri framkomu sinni að vera fyrirmynd sannarlegs kristindóms og með þeirri fyrirmynd þagga niður í öllum mótstöðumönnum kristind. [7. 8|. brælana á hann að áminna líka að ,,prýða lærdóm guðs“ með allri hegðan sinni [9. 10]. P. sýnir svo fram á [11 —14], að náðarboðsk. kristind. heimti ekki að eins svona lagaða hegðun, heldur geymi hann í sér heilagt lífsafl, sem knýi hvern kristinn mann til þess að hegða sér þannig — Munum við eftir lífs- aíli náðarboðskaparins? KÆRU BÖRN! Hafið þið hugsað um það, hvað þið eigið að sýna með hegðuu ykkar? Þið eigið að sýna það, að þið séuð guðs börn, og það einmitt með hegðan ykkar. Kristindómurinn segir ykkur ekki að eins: hegðið ykkur vel, börn! Verið guði hlýðin í öllu. Heldur gefur hann ykkur nýjan kraft, vilja og löngun til að hegða ykkur vel. Jesús Kristur kom til þess, að gefa ykkur ný hjörtu, börnin mín.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.