Kennarinn - 01.05.1904, Síða 1

Kennarinn - 01.05.1904, Síða 1
SUPPLKMENT TO hSaMF-ÍNINGIN FYLOim.An ..Sameiningarinnar.’ KENNARINN. SUNNUDAGSSKÓLABLAÐ \ VII, 5. N. STKINGRÍMUR THORLÁKSSON RITSTIÓRI. MAÍ 1904. Fimta sd. e. páska-8. Maí. ITvaða sd. er í dag? TTvert er guöspjallið? Bænin í Jesú nafni. Hvar stendur það? Jóll. 16, 23 - 30. Hvernig fær vatnið gert svo mikla llluti? Vatn gerir það sannarlega ekki, heldur guðs orð, sem er með óg hjá vatninu, og trúin, sem treystir slíku guðs orði í vatninu; því að án guðs orð:; er vatuið algengt vatn og cngin skírn, en með guðs orði cr það skírn, þaO cr: náðarrfkt lífsins vatn og laug liinnar nýju fæðingar í lieilögum apda. Hvert var efni og minnist. aðal-lex. á sd. var? JTvar stendur hún? 1. Hverjum eigum við að vera úndirgefnir? 2. Hvernig erum við frelsaðir? 3. Að hverju erum við erfingjar? Og hvernig erum vér crfingjar þess? ITver var biblíusögu-lex. síðasta sd.? lTver minnist. þar? Hver lex., sem læra átti?—ITver er biblíusögu-lex. í dag? Jesús uppvekuu I.asarus phX daud- UM. Hvar stendur hún? Jóh. i t, i—46. [Lex. 20 I B. St.] Minnist.: Eg em upprisan og lífið. “ Lex., sem læra á: Að hræðast eltki dauðann og gröf- ina, því Jesús vekur okkur upp aftur. — ITver er aðal-lcx. í dag? Ilvar sténdúr hún? Lesum hana á vfxl. Les upp minnistextann. NVIt IIIMINN OG NV .lORÐ. Op. 21. 1—7. 9- 10. Minnist. 4. v. Skulum stöðugt hafa það hugfast, að sýuir Opinb. voru gefnar og bókin rit- uð ofsóttri ogstríðandi kristni til hugguuar og hjálpar. Og hvað gat og getur huggað betur en það, scm sýnt er í 2 síðustu kap.? Og hvað blAsið betur lífi í vcika von? Getur nokkurt stríð yfirbugað þann, sem sér sigurinn vfsan fram undan sér? Sér eins og hilla ttndir dýrðlega uppfylling glæsilegustu vona? Og ltér er hið dýrðlega og óútmálanlega sýnt, sem kristnin á í vændum: Alt verð- urdýrðiegt (1. 2), alt, sem skapað er (..himinn og jörð") eins og ,,endurfæðist“ eða oendurnýjast". ,,Sjórinn“ o.s.frv.; Sjórinn verður líka fyrir þessari dýrðar-umbreyting, eu þaö tekið sérslaklega fram, af því um sjóinn er hugsað frá.hinni ægilegu eyðileggingarhlið hans.— I upprisunni eignast guðs börn ekki að eins dýrðar-líkami, heldur l!ka dýrðar-bústaö og umheim allan dýrðlegan. ..Borgin helga" = ,,nýjá Jerúsalem" (sbr. borgina, sem táknar hið gagnstæða: ..Babylon hina guðlausu“) = bæði bústaöur guðs meðal mannanna (3) og kristnin dýrðleg orðin, ,,brúður lambsins" (0). — Utskýríng hins nýja, setn verður (3—7): 1. útskýrir engill ]tað (3. 4): Að ,,borgin“ sést ,,stiga“ o. s. frv. táknar, að guð vill nú búa hjá börnum sínum og umgangast þau eius og faðir á hinni nýju jörð. Þau munu sí og æ verða í heilagri nálægð við hann og aldrei

x

Kennarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.