Kennarinn - 01.05.1904, Blaðsíða 2

Kennarinn - 01.05.1904, Blaðsíða 2
34 KENNARINN. missa sjónar á honum. Þess vegna öll sorg horfin. 2. Útskýrir guð sjálfur hið nýja, sem orðið er (5—7): l>að er hann, sem lættir þetta verða. Þess vegna óbrigðult. Hann, sem er „upphaf og endir“=sá, sem skapaði alt og fullkomnar alt (,, A og Ó‘1 á að vera ,,alfa og ómega", fyrsti og síðasti stafurinn í gríska stafrofinu=sá fyrsti og síðasti. (Sjá 18, 18). — Allri þörf mannsins verður fullnægt hjá sjálfri uppsprettu alls lífs. Sælan fullkomin (,,Þeim þyrstu" o.s.frv.). Þeir, sem sigra, hreppa sæluna (7). — Ríður því á að sigra. Er um eitthvað að keppa. g —10 inngangur að hinni nýju sýn viðvíkj. ,,borg- inni helgu“, sem sýnir hina miklu dýrð hennar. Ab i.esa dagi.ega. — Mán.: Amos g, 8-15. Þrið.: Esaj. 4, 2-6. Mifv.: Esaj. 29, 17-24. Fimt.: 2. Kg. 2, 9-14. Föst,; Mika 7, 7-13. Laug.: Mika 7, 14-20. KÆRU BÓRN! — Þegar ykkur er sagt, að þið eigið að fá ný og falleg föt, verðið þið þá ekki glöð? Eða að þið eigið að fá að fara í nýtt og fallegt hús með pabba ykkar og mömmu? Eða að ferðast með þsim til stórrar og fallegrar borgar? Ykkur þykir vænt um það og þið hlakkið til þess. En nú segir lexían ykkur frá því, að þegar þið í upprisunni fáið nýjan líkama, þá fáið.þið líka að búa í nýrri borg hjá föður ykkar á himnum og á nýrri jörð. Og að þið munuð aldrei gráta þar, heldur æfinlega vera glöð. Þetta eigið þið Jesú að jiakka. Er þáð þá okki gott að trúa á Jesúin og hlýða honum? Þið verðið að ntuna að géra það. Það segir lex. ykkur. ,,Þar prísa þig og postular, lin heilög kristnin hér á jörð þig píslarvottar göfga þar. þír hljóma lætur þ ikkargjörð. “—Sb. 2 ,5. ------o«>c=—«----------- Sjötta sd. eftir páska 15. Maí. Hvaða sd. er í dag? Hvert er guðspjall dagsins. Þegar huggarinn kem- um. Hvar stendur það? Jóh. 15, 26—16, 4. Hvert er guðs orðið, sem sýnir, aðskírnin er ,,laug hinnar nýju fæðingar"? Páll postuli segir við Títus í 3. kap.: Guð frelsaði oss með endurfæðingarlaug- inni og endurnýungu heilags anda, sem ltanD úthelti ríkulega yfir oss fyrir Jes- úm Krist, vorn frelsara, svo að vér, réttlættir fyrir hans náð, yrðum erfingjar eilífs lífs eftir voninni. Þetta er áreiðanlegur lærdómur. Hvert var efni og minnistexti aðal-lex. á sd. var? Hvar stendur hún? 1. Hvað er sagt um hina nýju Jerúsalem? 2. Hvað sagði liann, sem á hásæt- inu sat? 3. Hvaða fyrirheit er gefið þeim, sem sigra. Hver var biblíus.-lex á sd var? Hver minnist.? Hver lex. ,sem læra átti? —Hve er biblíusögu-lex. í dag? Innreið Jesú f JeiuIsalem. Ilvar stemlur hún? Matt. 21, 1—it. [Lex. 21 í B. Ft.] Minnist.: Sjá, kouungur þiun kemur til þín. Lex., sem læra á: Að við eigum ætíð j.ð vera tilbúin að lofa Jesúm Krist, konung okkar, og þjóna honum. I-Iver er aðal-lex. í dag? Hvar stendur hún? Lesum hana á víxl. Los upp minnistextanu. IIIN HIMNESKA JERllSALEM. Op. 21, 21—27. Minnist. fyrri lielrn. 24. v. Frá 11. v. er dýrð hinnar himnesku Jerúsalem lýst. Sá sem les á að finna Jil þess, hvað óumræðilega dýrðlegt það verði að búa á hinni nýju jörð hjá

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.